Author Topic: AMC hækkar í verði!  (Read 1466 times)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
AMC hækkar í verði!
« on: December 07, 2010, 14:46:45 »
Sælir félagar. :)

Var að skoða "Hemmings Muscle Machines" tímaritið og þar var verið að segja frá uppboði hjá "Russo and Steele" (http://www.russoandsteele.com), þar sem verið er að bjóða upp marga eðal USA gripi.
Þarna er margur flottur bíllinn af öllum tegundum Amerískra bíla, margir seldust en aðrir ekki eins og gengur og gerist.
Það var aðeins einn bíll sem að fór á yfir 100.000$ og það var 1971 "AMC Javelin Trans Am" keppnisbíll frá "Roger Penske" sem "Mark Donnohue" keppti á í "Trans Am" (Trans America) mótaröðinni og seldist hann á 847.000$ :shock: :!:.

Hér er hlekkur inn á frétt af þessu:  http://www.insideline.com/car-news/1971-mark-donohue-trans-am-javelin-sets-auction-record.html

Kv.
Hálfdán.
« Last Edit: December 07, 2010, 14:49:03 by 429Cobra »
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: AMC hækkar í verði!
« Reply #1 on: December 07, 2010, 16:49:35 »
A 1965 Shelby Cobra CSX2461 street car sold for $649,000, while a 1967 Ferrari 330GTC production car went for $275,000. A 1972 Ferrari 365GTC/4 set a sales record at $165,000.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!