Author Topic: Cadillac með Northstar  (Read 3404 times)

Offline skidoo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
Cadillac með Northstar
« on: September 30, 2010, 20:51:10 »
Sælir fræðingar.Er að velta fyrir mér kaup á Cadillac Eldorado með 4.6l Northstar mótor.
Hvernig hafa þessir bílar reynst? (mótor og skipting). Þessi mótor virðist vera í flestum gerðum Cadillac frá 92 og áfram. Finnst Eldoradoinn frá 93-98 ansi laglegur og er volgur fyrir að ná í gott eintak. Kv. Reynir
Reynir Þórarinsson

Offline MALIBU 79

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 298
    • View Profile
Re: Cadillac með Northstar
« Reply #1 on: October 12, 2010, 19:31:46 »
varstu þá að spá í bílinn hja mér eða eru fleiri svona bílar á sölu? http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=52270.0
Alexander Karlsson
Chevy Malibu '79 350
Chevy Camaro '85 350
Dodge ram '89 318

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Cadillac með Northstar
« Reply #2 on: December 04, 2010, 00:07:28 »
það er bara no comment hjá þessum kvartmílu séfræðingum hérna hmmm.......  :mrgreen:

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Cadillac með Northstar
« Reply #3 on: December 04, 2010, 12:00:30 »
Átti DeVille 99 með 4.6 Norstar 32V og hún var snilld.
Skilaði 302hö og það var hægt með lagni að ná eyðslu niður í 10.2L á hundraðið innanbæjar (ath með lagni :) )

Get ekki kvartað yfir neinu í sambandi við þessar vélar.
Kristmundur Birgisson