Author Topic: corolla 1972 ke20 , 200þús stgr.  (Read 2242 times)

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
corolla 1972 ke20 , 200þús stgr.
« on: December 03, 2010, 15:56:21 »
þessi bíll er fjórða elsta corolla á íslandi 12.72
hann er búinn að standa í 15 ár eða síða 95 og fór hann í gang á miðvikudaginn með nýjum rafgeymi, smá bensíni og svo var hann dreginn framm og til baka og nú gengur hann eins og klukka sem er nokkuð gott
hann er aðeins ekinn 86þús þegar hann fór í skoðunn 1994 var hann ekinn 78þús
1200 blöndungs , 3K mótor
73hö
4 gíra bsk
rwd
manual innsog
hiti í afturrúðu
12" vetrardekk

það sem þarf að gera er að græja bracket fyrir eina bremsudælu sem er til eða kaupa nýja, dælan er fyrir 74 bíl og er aðeins og stórt bracketið
það þarf að kaupa ný bretti bráðlega eða ryðbæta þessi og þarf að ryðbæta hurðir að innan
og kíkja eitthvað aðeins á startara, líklega farin ein lega í honum þannig að hann er erfiður í gang heitur
bíllinn er smá beyglaður og svona en ekkert alvarlegt miðað við aldur
og versla rafgeymi, þessi sem er í honum er ónýtur




verð: Tilboð
skoða skipti á krossara/enduro/ gömlum racer
Haffi - 6619589
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE