Author Topic: Hjólbarða Stærð?  (Read 2820 times)

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Hjólbarða Stærð?
« on: December 18, 2010, 19:03:00 »
Hver mest notaða stærð á hjólbörðum á Classic Muscle?
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Hjólbarða Stærð?
« Reply #1 on: December 18, 2010, 20:10:54 »
það er ekki gott að segja því sem betur fer hafa gömlu þröngsýnu muscle car eldriborgar misst tökin í þeir huga er sú dekka stærð sem bíllinn kom á frá verksmiðju heilög en breitt á dekkinu er sveigjaleg ,

þá má segja að í dag hefur tvo stóra hópa í muscle car samfelaginnu fornbíllmenn sem keyra nokkra daga á ári og Pro touringmenn sem keyra næstu allt árið

pro touring menn gera sinna muscle car þangi að þeir geta tekið beygju án þess velta eða hæga verjulega á sér




en ekki gleyma sleepers þessi chevelle er með 567 rwhp and 570 torque frá Ls1 TT 6 litar vel




með örðum orð þú ræður

en þú þart stundum að skipta um speedometer drive gears til að hafa hraðamælirinn réttan
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Hjólbarða Stærð?
« Reply #2 on: December 20, 2010, 19:32:14 »
Ég þakka innilega fyrir þetta góða svar.
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hjólbarða Stærð?
« Reply #3 on: December 20, 2010, 19:56:46 »
Sæll,

Ef þú ert að tala um afturdekk, þá er algengasta stærðin á götubílum, dekk sem eru um 26-28" há, og sem sitja á 15" felgu, þ.e. dekk sem eru t.d af stærðinni 275/50/15, 275/60/15 og 295/50/15.  8-) Aðrar stærðir eru líka mikið notaðar t.d 245/60/15 og 255/60/15. sumir nota þó enn 14" felguna.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Hjólbarða Stærð?
« Reply #4 on: January 03, 2011, 06:42:32 »
ég myndi segja 14 eða 15 tomman
eftir því sem mér fynnst flottast :D
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)