Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Four Wheeler mynd, um 1981-82
(1/1)
asgeirov:
Góðan dag.
Ég er að leita að mynd sem kom í tímaritinu Four Wheeler. Myndin var tekin á torfæru á Hellu í júní 1981.
Myndin var af brúnum Willys í loftköstum.
Myndin kom í blaðinu 1981 en mögulega 1982.
Ef einhver á þessa mynd eða getur bent mér á hvar hægt er að nálgast hana þá væri það vel þegið.
Kv, Ásgeir
asgeirov@gmail.com
asgeirov:
Vitið þið hvort hægt sé að komast í að fletta þessum blöðum einhversstaðar? Mögulega þá t.d. á bókasafni.
Eða í tölvutæku formi á netinu?
Kv.
Skúri:
Þú ert væntanlega að tala um þenna Willys og í þessari keppni sem var ´82 en ekki ´81 :wink:
Ég man eftir þessu Four Wheeler blaði og á það líklega einhverstaðar en ég þarf þá að leita mikið, ef ég man rétt þá var þetta nú frekar lítil mynd framalega í blaðinu sem einhver hafði sent inn til blaðsins.
asgeirov:
Nei þetta er reyndar ekki myndin sem ég er að leita að.
Kv.
Navigation
[0] Message Index
Go to full version