Kvartmílan > Fréttir & Tilkynningar

Kynningafundur Fimmtudaginn 2 desember kl 20:00

(1/1)

1965 Chevy II:
Sælir félagar,

Það verður félags og kynningafundur 2 desember þar sem við kynnum þau verkefni  sem við erum í þessa dagana sem
og það sem á að gera fyrir næsta sumar,farið verður yfir ÍSÍ mál ofl.

Léttar veitingar verða í boði og svo kannski spyrnubíó á eftir ef þetta tekur ekki mjög langann tíma.

Við hvetjum alla félagsmenn til að mæta. :smt110

1965 Chevy II:
Minni á fundinn í kvöld  8-)

Navigation

[0] Message Index

Go to full version