Vissi ekki hvert ég ætti að setja þennann þráð en allavega, mig vantar myndir af bílnum sem ég er að gera upp með Pabba

Jafnvel þó svo hann sjáist bara réttsvo á myndinni.
Það var rallykappi sem átti þennann bíl upprunalega og flutti inn, langar svo hrikalega að sjá myndir af honum síðan hann var nýr / nýlegur.
Minnir að hann hafi verið á Selfossi / Hveragerði.
Þetta er nákvæmlega eins bíll:

Fyrirfram Þakkir, og Gleðileg Jól!
Daníel Þór.