Author Topic: munur á gm blokkum?  (Read 1835 times)

Offline barney

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
munur á gm blokkum?
« on: November 25, 2010, 01:16:32 »
Ég er að vandræðast með blokkarhugleiðingar og er búin að vera að reyna að googla mér upplysingum um
þetta en hef ekki fundið neitt sem að svarar forvitni minni 100% en málið er að ég er að spá í að fara í
stærri vél í Trans aminn minn og er hann með 305TPI, er einhver munnur td á blokk á TPI vél, TBI vél eða blöndungs vél
eða hvort að það séu einhverjir nemar sem eru á TPI blokkini sem er ekki á hinum blokkunum, semsagt hvort að ég geti
tekkið hvaða blokk sem er og set TPI dótið á hana án þess að þurfa að breita neinu?
Bjarni Valgeir Ögmundsson
Pontiac Trans am GTA KE822
MMC Galant V6

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: munur á gm blokkum?
« Reply #1 on: November 25, 2010, 07:54:08 »
Blokkin er sú sama (svo framarlega sem þetta er small block chevy), menn hafa sett TPI á gamlar 400 þannig að það á að ganga.  Þarft hinsvegar að aðlaga TPI dótið að stærri mótor (gæti verið spíssar, endurforrita tölvuna ofl.).
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race