Kvartmílan > Aðstoð
Felgu viðgerð.
(1/1)
barney:
Ég er með felgur undan 1988 trans am gta sem er svona 2 litar en gilti liturinn er farinn að upplitast
og er ég að spá hvort að það sé til einhver lausn sem að endist einhvað að viti, mér var sagt að
það væri ekki hægt að polýhúða svona 2 lita felgur. Mig langar sem sagt að láta þær líta út eins og þær komu
orginal þar sem að planið er að hafa bílinn eins upprunalegan og hægt er.
Belair:
http://duft.is/
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=53564.0
barney:
Ég var bara búin að heira að þeir mundu ekki gera 2ja lita felgur
þetta eru semsagt svona felgur
Moli:
Sprautaðu þær bara ef þær eru ekki þeim mun illa farnar, ekki stórmál að slípa þær niður, grunna 2-3 umferðir með fylli, lita og glæra svo nokkrar umferðir. Ef þetta er bara undir sparibílinn sem er aðeins notaður á sumrin ætti það að sleppa vel. Myndi leita mér tilboða á málningarverkstæðunum ef þú treystir þér ekki í þetta.
barney:
það er nefnilega málið þær eru ekkert kantaðar eða neit líta rosalega vel út nema bara
að gillti hlutinn er farinn að dofna. svona sprautun er það einhvað sem kemur til með að endast einhvað
eða kemur maður til með að þurfa að sprauta þær annað hvert ár?
Navigation
[0] Message Index
Go to full version