Takk fyrir það strákar!!
já nýja paintið er klárlega að gera sig.... en þetta með matta húddið þá er bíllinn að fara til Binna og klára að skvetta lakki á það, en það kom sprunga i mitt húddið í vor kom sennilega þegar það gekk sem mest á uppá braut og maður var að aðlaga sig að nýja gripinu með 12psi í dekkjum og bíllinn koðnaði í sífellu og maður var farinn að reyna að launcha á upp undir 6000 rpm í staðinn fyrir að bæta bara í dekkin lofti og húddið gekk bara í bylgjum
þannig að það var búið að mála húddið en svo kom sprungan aftur í gegn þannig að það fór í plastviðgerð hjá Binna sjálfum en það náðist ekki að gussa lakkinu á fyrir laugardag...
þetta á ekki að vera MATT btw....
Til hamingju með N/A tímann
Hvernig náðiru niður í 10 ? tune eða ?
Þetta var bara dagurinn í þetta, mjög góðar aðstæður gott loft eins og er oft á haustin nema nú var trakkið líka gott
Ef ég geri greinarmun á þessari ferð og 11.06@128 síðast þegar ég fór.... þá var þetta á sama tuninu þannig að það var ekki það
1. var á öðrum dekkjum, nú var ég á gömlu góðu M/T et street 26x11.5.16 dot slikkunum mínum(16psi) sem ég kláraði þarna þennann dag.
2. betra start (60ft) hann spólaði ekki mikið en koðnaði sára lítið bara rauk úr holuni
3.kaldar betra loft
4. minna bensín/léttari bíll
hér er slippinn er mega sáttur með hann
þessi mótor er greinilega að svín virka, ef ég áætla hestöfl þá er mótorinn að skila um 600hp eða um 530 til 540RWHP miðað við þessa ferð
Small blokk chevy 404ci
kv bæzi