Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Corvette C5 "BÆZI" - Til sölu -
bæzi:
--- Quote from: SupraTT on February 12, 2012, 01:57:06 ---Þetta er alveg orðið rugl flott setup sem þú ert með :wink:
--- End quote ---
Takk fyrir það Raggi
--- Quote from: SPRSNK on February 12, 2012, 04:08:04 ---Þetta er flott Bæzi - þú ert þá væntanlega að yfirgefa TD flokkinn?
--- End quote ---
Nei ekkert endilega, ætla að vera opinn fyrir öllu bara keyri bara með skemmtilegustu mönnunum í hvert skipti :mrgreen:
keypti þessi í Október í BJB
DOT :lol:
svo á ég til lítið notaða 26" DOT slikka líka, vantar bara Radialinn :mad:
en ef vil reyna að ná almennilega út úr setupinu þá fer ég í HS með racegas í selluni....
ætla líka að reyna bæta eitthvað NA tímann minn líka þ.a.s. (nítró laus)
en vil samt vera gjaldgengur í allt ( í TD, HS og jafnvel TS ef ég kemst í einhverja Radial slikka )
kv Bæzi
bæzi:
Búinn að vera að drepast úr áhuga síðustu viku
og það var vaðið úr einu í annað
bíllinn tjakkaður uppí í góða vinnuhæð
Eftir síðustu ferð uppá braut í sumar fann ég víbring frá driflínuni og fannst lílegast að það væri difskaftspúði, ákvað því að kíkja á það snöggvast þar sem maður er að verða orðinn býsna klár að rífa þetta í og úr... :mrgreen: snýst allt um að vera með réttu græjurnar.
pústið niður
tillt undir kassann
ekki alveg í fócus sumar myndir :cry:
hjólastellið niður
kassinn úr
fremri púði orðinn slappur var farinn að nuddast utan í túbuna
þannig að ég þarf að skipta um púða , set nýjar legur framan og aftan í leiðini og læt svo ballencera skaftið
.... svo bara í með draslið aftur.
kv bæzi
Kristján Skjóldal:
bara flottur =D> en hvernig er það á ekkert að fara skifting í ???
bæzi:
--- Quote from: Kristján Skjóldal on February 12, 2012, 10:36:03 ---bara flottur =D> en hvernig er það á ekkert að fara skifting í ???
--- End quote ---
sæll Stjáni jú það er stefnan að prófa eitthvað Auto í sumar
er þegar kominn með hingað heim byggðan 4l60e með vacuum ventlabodyi og non lock up multi disk converter
en mig vantar en ýmislegt til að klára swappið
SFI Flexplötu, stærra drifskaft og púða, wiring harness, shifter, cooler ofl smá dót
safna safna safna......
kv bæzi
Gísli Camaro:
Ja hérna. maður slefar nú bara við að skoða þennann þráð. Held að ég ætti nú bara að hætta við að selja cammann og fara að upgrada meira til að komast með tærnar þar sem þú ert með hælana.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version