Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Corvette C5 "BÆZI" - Til sölu -
bæzi:
Takk fyrir það strákar!!
já nýja paintið er klárlega að gera sig.... en þetta með matta húddið þá er bíllinn að fara til Binna og klára að skvetta lakki á það, en það kom sprunga i mitt húddið í vor kom sennilega þegar það gekk sem mest á uppá braut og maður var að aðlaga sig að nýja gripinu með 12psi í dekkjum og bíllinn koðnaði í sífellu og maður var farinn að reyna að launcha á upp undir 6000 rpm í staðinn fyrir að bæta bara í dekkin lofti og húddið gekk bara í bylgjum ](*,)
þannig að það var búið að mála húddið en svo kom sprungan aftur í gegn þannig að það fór í plastviðgerð hjá Binna sjálfum en það náðist ekki að gussa lakkinu á fyrir laugardag...
þetta á ekki að vera MATT btw....
--- Quote from: palmisæ on August 30, 2011, 23:10:48 --- Til hamingju með N/A tímann :)
Hvernig náðiru niður í 10 ? tune eða ? :)
--- End quote ---
Þetta var bara dagurinn í þetta, mjög góðar aðstæður gott loft eins og er oft á haustin nema nú var trakkið líka gott \:D/
Ef ég geri greinarmun á þessari ferð og 11.06@128 síðast þegar ég fór.... þá var þetta á sama tuninu þannig að það var ekki það
1. var á öðrum dekkjum, nú var ég á gömlu góðu M/T et street 26x11.5.16 dot slikkunum mínum(16psi) sem ég kláraði þarna þennann dag. =D>
2. betra start (60ft) hann spólaði ekki mikið en koðnaði sára lítið bara rauk úr holuni
3.kaldar betra loft
4. minna bensín/léttari bíll
hér er slippinn er mega sáttur með hann
þessi mótor er greinilega að svín virka, ef ég áætla hestöfl þá er mótorinn að skila um 600hp eða um 530 til 540RWHP miðað við þessa ferð
Small blokk chevy 404ci :mrgreen:
kv bæzi
íbbiM:
þetta er náttúrulega löngu orðið alveg hellað hjá þér, alvöru tímar og alvöru dót
vá hvað ég kannast við svona húddsprungu, það er ein svona á húddinu hjá mér sem er búinn að koma tvisvar, samt var pússað niður í beran málm undir henni, BARA pirrandi
bæzi:
Jæja þá er Brynjar búinn að mála og tókst það mjög vel til hann er virkilega fær kallinn www.bilalokkun.is =D>
Nú nýtur maður bara þess að rúnta í vinnuna og tilbaka :mrgreen:
1965 Chevy II:
Schweeet 8-)
bæzi:
Svo var blæjan sett niður í sólini í september og tekinn rúntur með litlu dúlluna mína auðvitað stoppað á SHELL og tankurinn fylltur af 98okt.
kv bæzi
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version