Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Corvette C5 "BÆZI" - Til sölu -

<< < (2/26) > >>

bæzi:
Keypti mér byggðann LS-2 (ál-blokk)402ci shortblokk að utan vorið 2009

Innvols...
Eagle 4.00" Crank 4340 forged steel
Eagle H-beam 6.125" stangir
Wiseco forged stimplar

En þökk sé Mail-order tune frá USA . þá hef ég ekki verið heppin með hann þetta árið

Byrjaði á í Mai 2010 að ég braut 1 stimpil, sprunga í öðrum og 2 marðir allt vegna forkveikingu of fljót kveikja  :twisted:
og missti þar að leiðandi af fyrstu keppni til Íslandsmeistara  [-(






Ákvað að skipta bara um 4 stimpla án þess að taka mótorinn úr og ná Göturspyrnuni á Akureyri sem ég og gerði og sigraði minn flokk þar. :lol:
Og keypti mér HP tuners forrit svo ég gæti séð um að tune-a sjálfur.....










Svo núna í Ágúst rétt fyrir seinustu keppni til íslandsmeistara fór bíllinn á stangarlegu,


og tók ég þá mótor alveg úr  :oops:





kemur þá í ljós að það er sprunga í sveifarás sem hafði kvarnast uppú og auðvitað stútaði það stangar-leguni á 8cyl



En það kom ýmisslegt annað í ljós, cylendrarnir voru allir haug rispaðir og stimplar illa farnir

ATH !! úr mótor ekinn max 4000milur


Svo tók ég eftir því í þjöppumælingu að það þjappaði illa á þeim 4 cylendrum sem hafði ekki verið skipt um stimpla í um vorið og ástæðan var að efstu stimpilhringirnir voru illa barðir, komnir pollar í þá allt eftir forkveikinguna þarna fyrr um árið, það útskýrir allt þetta "blow by"  :-(




Næsta skref var að láta meta blokkina, svo bara panta......  =D>

Fékk Claimaðann Eagle sveifarásinn, þurfti ekki að senda hann út!!!  myndirnar voru nóg  #-o
Keypti Nýja stimpla, þurfti að bora/hona það mikið úr blokkini til að ná rispunum úr. (Kistufell sá um það)
fór ekki nema í .005" stærri (náðist að hreinsa allt úr við það), vildi alls ekki þynna slífarnar meira

kepti set af custom smíðuðum TSP Wiseco 4.010" -10cc forged og steel top ring 2nd ring napier
2 nýjar stangir (skemmdust undan legunum)
svo Nýjar legur í allt draslið!!!!




Svo var bara að byrja raða saman




kv Bæzi

palmisæ:
djöfull ertu buin að vera óhepinn. Allt þetta búið að ské og samt ekki buin að sprauta Gasi inn :) Vonum að þetta gangi allt eins og klukka næsta sumar ..
Ég vona að ég lendi ekki í svona veseni í nýju Short blockini.

bæzi:

--- Quote from: Kiddi on November 16, 2010, 17:47:37 ---
PS. Sagan segir að Bæzi ætli að gasa hressilega á næsta sísoni og kveðja gamla mannin á gulu vettunni :)

--- End quote ---

Sæll Kiddi og þið strákar....

þakka commentinn

Held að sú gula eigi nú eftir að vera erfið.... enda þvílíkt apparat þarna á ferð......  =D>
það vantar bara að koma aflinu niður eins og svo margir góðir bílar hér á klakanum, spái góðum tímum hjá Ingó næsta vor.

btw. bestu 60ft mín eru 1.60 , nema ég fail-skipti í því runni hefði sennilega verið nær 1st 10 sec tímanum mínum þar....

var að keyra mest í 1.63-1.67

kv Bæzi

bæzi:
Samsetning Nóv 2010


LS2 404ci álblokk


allt hreint og fínt


Pre assembly :höfuðlegu og stangarlegu clerance mældur


Tourq-plata sem Grétar Franks smíðaði fyrir mig hert niður




Stimpill hringir Gappaðir..... í valið fitt  :mrgreen: með spes græju frá meistara Rúdólf.


síðan lokaþrif og undirbúa  final assembly..... =D>

bæzi:



allt smurt, Eagle 4.0" sveifarás komið fyrir og höfuðlegubakkar hertir niður



Wiseco 4.010" bore -10cc dish stimpar + Eagle H-beam stangir 6.125"

Stimpill hringir komnir á  :lol:






Stimplar og stangir komnar og  Shortblockin klár LS2 404ci.....


Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version