Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Corvette C5 "BÆZI" - Til sölu -
bæzi:
--- Quote from: Racer on November 19, 2010, 17:14:54 ---hvaða hedd + spec ertu að fara í eða varstu að keyra á?
--- End quote ---
Er svo svosem ekki að breyta neinu núna varðandi setupið......
En það sem ég keyrði á í sumar var:
Trick Flow 215cc hedd Opnuð fyrir 4" bore og plönuð í 59cc
Þjappa var 11.6:1 en er að lækka hana í 11.3:1 (vegna lélegs framboðs af almennilegu pump gas)
Heddin eru frekar lítil litlir ventar (int. 2.040 Exh. 1.575), seld fyrir 350ci motor með 3.9" bore eru úr gamla setupinu mínu
Harland sharp 1.7 rocker armar
LS7 undirlyftur
Comp cam chromoly undirlyftustangir
FAST 92mm "plast" Millihedd (portað og matchað af mér)
LS2 90mm throttlebody (opnað í 92mm og portað af mér)
Bosch 53lbs spíssar (út GT500 mustang)
MTI Ramair loftinntak
85mm Maf sensor (portaður af mér)
Kooks 1"7/8 flækjur + 3" X-pípa
Tvöfalt 3" púst að kútum
3" Dual electronic Cutouts
Titanium Z06 kútar
Spec 3+ kúpling og steel flywheel
Annað er stock, þ.a.s. gírkassi, drif, öxlar, fjöðrun
kv bæzi
bæzi:
Jæja áframhald.... 22.11.2010 8-[
TSP TX-giant Cam 248/254 . 615" 622" LSA 114
Tíminn á Knastinum double checkaður, reyndist vera í lagi =D>
með TDC í 0° þá var ICL (intake centerline) 110° þar sem hann á vera, þetta er sko 4° advanced knastur
svo haldið áframm
Lok sett framan og aftan og LS7 undirlyftum komið fyrir ásamt undirlyftubökkunum
og svo vacuum pakkað aftur og farið í koju :mrgreen:
kv bæzi
Hilió:
Flottur standur maður \:D/
bæzi:
--- Quote from: Hilió on November 24, 2010, 22:52:00 ---Flottur standur maður \:D/
--- End quote ---
Hann er hrikalegur....... :mrgreen:
Update 24.11.2010
Pannan komin undir
ARP hedd studdar
piston to Valve clerance double checkadur.... nog svigrum :D
Trick Flow heddin og Harland sharp armarnir komid a
LS2 404ci klar...... =D>
kv Bæzi
1965 Chevy II:
Ruddaflott,til lukku með þennan áfanga félagi =D>
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version