Til sölu
Skoda Octavia Station 1.6L árgerð 2000ódýr og fínn fjölskyldubíll sem eyðir sama og engu og aðeins 2 eigendur frá upphafi!
Árgerð 2000.
Ekinn 147þús km.
Beinskiptur.
1600cc vél sem virkar vel.
Innrétting lítur vel út.
Geislaspilari.
ABS.
Skoðaður 2011 athugasemdarlaust.
Þessi bíll hefur verið í höndum sömu fjölskyldunnar í 7 ár og gengur eins og klukka. Hann er ódýr í rekstri og eyðir hann 7-8 í blönduðum akstri en dettur niður í 5 á langkeyrslu. Mjög hagkvæmur og er skottið mjög rúmgott. Sannkallaður kreppubíll.










Verð 535 þús
Ekkert áhvílandi
Engin skipti
Upplýsingar í PM
eða 866-8282.
Kv. Gunnar Smári.