Author Topic: Camaro 86  (Read 20423 times)

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Camaro 86
« Reply #40 on: March 01, 2011, 19:28:23 »
Markús fáðu þér bara morð spaða framan á kvikindið (spaði sem tengist við sveifarásin) , held að hann sé til þarna hjá Árna ennþá.. mátt eiga hann ef hann finnst þarna :)

sleppa þessu rafmagnskjaftæði :)
hmm já það væri kanski ekki slæm hugmynd, hann myndi sennilega kæla sig betur svoleiðis er það ekki? og það vill svo til að ég á plastdraslið í gringum fyrir þannig spaða, ég kíki til Árna og sé hvort við finnum þetta ekki  :D

aðal vandamálið núna er samt að koma skiptingunni í nothæft ástand: ef ég set hann í drive eða bara hvaða gír sem er og stend á bremsunni þá reynir hann bara að æða af stað og drepur á sér ](*,) einnig skifptir hann sér rosalega hratt upp hann er strax kominn í 3ja þrepið á 1500 rpm og skiptingarnar eru voðalega mjúkar maður finnur varla fyrir þeim, síðan þegar ég bremsa þá í staðin fyrir að gíra niður þá drepur hann bara á sér . Þetta með hröðu uppgírunina hljómar eins og pickbarkinn sé vanstilltur en ég er nýbúinn að skipta um hann og stilla, einstökusinnum þá er hægt að hafa hann í gír og standa á bremsunni án þess að hann drepi á sér. ég er orðinn ágætlega pirraður á þessu. eitthver hlýtur að hafa eitthverja hugmynd umn hvað þetta getur verið :s
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Camaro 86
« Reply #41 on: March 01, 2011, 20:52:29 »
Og þú ert viss um að hann sé rétt stilltur?  TH700 er mjög viðkvæm fyrir því.  Er orginal túrbína í skiptingunni?  Það að hann skipti sér fljótt upp og sé strax kominn alla leið hljómar eins og "laus" túrbína.  Er ekki rétt magn af vökva á skiptingunni?
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Camaro 86
« Reply #42 on: March 01, 2011, 21:55:27 »
ég er nokkuð viss um hann sé réttur þegar ég fékk bílinn bar barkinn ekki tengdur og ég héllt að það væri ástæðan en eftir að hafa tengt hann og stillt þá finn ég engann mun. ég veit ekki betur en að Það sé original túrbína og rétt magn af vökva, hvað meinaru með "laus"? en myndi vanstilltur pic barki, eða vitlasut vökvamagn valda því að hann reynir að rjúka strax af stað og drepur á sér ef maður er á bremsunni?
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Camaro 86
« Reply #43 on: March 02, 2011, 08:57:17 »
ég er nokkuð viss um hann sé réttur þegar ég fékk bílinn bar barkinn ekki tengdur og ég héllt að það væri ástæðan en eftir að hafa tengt hann og stillt þá finn ég engann mun. ég veit ekki betur en að Það sé original túrbína og rétt magn af vökva, hvað meinaru með "laus"? en myndi vanstilltur pic barki, eða vitlasut vökvamagn valda því að hann reynir að rjúka strax af stað og drepur á sér ef maður er á bremsunni?


Ég er enginn skiptingasérfræðingur þannig að mínar pælingar eru bara ágiskanir. 

Túrbínur eru mjög mismunandi, ef hún er það sem kallað er laus (skv. skiptingarsérfræðing sem ég talaði einhverntíma við) þá skiptir hún almennt mjúkt (sem  passar ekki við þína) og er enga stund að fljúga í gegnum alla gírana.

Vökvamagnið eitt veldur ekki þessum einkennum (að ég held) en það er alltaf best að fara í gegnum einfölldustu hlutina fyrst, ef þeir eru allir í lagi þá verður að kafa dýpra.  Ef þú værir með TH350 þá myndi ég giska á vacum leka (losnaði einu sinni hjá mér vacum slanga af TH350 og þá skipti hún svona) en ef þú ert með TH700 (sem þú ert örugglega með, nema hafi verið skipt um skiptingu) þá skiptir vacum engu máli.

Væri ekki ráð að ræða við Einar Gunnlaugs (Horny performance) eða Ljónstaðabræður, færð örugglega réttar upplýsingar og þeir vita þá hvernig best er að leysa það.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Camaro 86
« Reply #44 on: March 02, 2011, 12:31:21 »
já ég er með th 700 ég held ég hringi bara á ljónstaði :wink:
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Camaro 86
« Reply #45 on: April 08, 2011, 19:27:16 »
Jæja það er aðeins búið að vera að brasa í þessum undanfarið ég byrjaði á að sækja númerin og fara með hann í skoðun. Þar fékk ég ágætann lista af atriðum og fallegann horgrænann miða á plöturnar. En núna er ég að verða búinn að laga það allt, stefnuljósin eru núna kominn í 100% lag svo er ég búinn að skipta um bremsurörin aftur að hásingu og útí hjól og panta beltismóttakara sem mig vantaði til þess að geta sett aftursætin í og fleira smádót í innréttinguna. svo komst ég að þeirri niðurstöðu varðandi það að hann var að drepa á sér þegar hann er settur í drive. skiptingin er í fínu lagi, eitthver fyrri eigandi setti í hann heitari ás og tölvan vill ekki samþykkja hann þessvegna getur hann ekki haldið jöfnum lausagangi og drepur alltaf á sér. ég fór með hann í mótorstillingu og þeir sögðu að það væri engin leið að láta þetta virka svona nema með réttum ás eða þá að finna tölvu sem myndi virka fyrir þetta. þetta er orðið eiginlega það eina sem ég þarf að laga til þess að hann verði góður. ég vill spyrja ykkur álits á þessu. reyna að finna réttann ás? eða reyna að finna tölvu sem myndi virka? hvað á ég að gera :-k   

á leiðinni í bæinn í mótorstillingu

kominn í bæinn stórslysalaust

síðan tókst honum að keyra heim undir eigin vélarafli rúmlega 100km

og svo ein af bílastæðinu heima sem ég er bara orðinn nokkuð sáttur með :mrgreen:
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Camaro 86
« Reply #46 on: April 08, 2011, 19:39:45 »
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Camaro 86
« Reply #47 on: April 08, 2011, 20:47:49 »
Sá þig á Selfossi í gær. Flottur Camaro. 8-)
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Camaro 86
« Reply #48 on: April 08, 2011, 20:51:01 »
Sá þig á Selfossi í gær. Flottur Camaro. 8-)
takk fyrir :D hvar sástu mig?
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Camaro 86
« Reply #49 on: April 08, 2011, 21:05:53 »
Við pylsuvagninn þarna hjá brúnni.
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline barney

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Re: Camaro 86
« Reply #50 on: April 08, 2011, 22:37:22 »
Laglegur camaro er að fíla litinn  :twisted:
Bjarni Valgeir Ögmundsson
Pontiac Trans am GTA KE822
MMC Galant V6