Author Topic: Camaro 86  (Read 20307 times)

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: Camaro 86
« Reply #20 on: January 04, 2011, 16:52:35 »
Sweet litur \:D/
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Camaro 86
« Reply #21 on: January 04, 2011, 16:54:57 »
Þessi er flottur  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Camaro 86
« Reply #22 on: January 04, 2011, 17:21:19 »
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Camaro 86
« Reply #23 on: February 26, 2011, 13:31:07 »
jæja update: ég fékk þá flugu í höfuðið að það væri að koma vor svo ég fór með bílinn til nágranna míns þar sem ég hef aðgang að lyftu og betri aðstöðu. Þar setti ég stefnuljósin undir og kláraði að ganga frá viftunni, stefnuljósunu og öðru smádóti
og svo skipti ég um pickbarka eða hvaðanúheitir í þeirri von um að skiptingin myndi hætta að vera svona stíf. en það virkaði ekki það er enþá rosalega stíft að ná stönginni á milli PND1... og ef hann er settur í drive þá reynir hann strax að rjúka af stað og drepur á sér ef þú ert á bremsunni og svo í akstri skiptir hann sér rosalega hratt upp. veit eitthver hvað það gæti verið?

Svo er það viftan..núna er hún tengt og fer í gang þegar bíllinn fer í gang og slekkur á sér þegar drepið er á en hún er slekkur ekki á sér við ákveðið hitastig og kveikir síðan aftur heldur er hún bara alltaf í gangi þegar bíllinn er í gangi :? veit eitthver afhverju það er eða er kanski allt í lagi að hafa hana bara svona?

mig vantar líka öriggisbellta festingu fyrir aftursætið (gráa draslið með rauða takkanum sem belltið festist í) ef einhver á eitt svona sem hann má missa þá mætti hann alveg láta mig vita :D

og svo nokkrar myndir: :D





Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline Guðfinnur

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Re: Camaro 86
« Reply #24 on: February 26, 2011, 13:42:48 »
Glæsilegur bíll 8-)
Guðfinnur Eiríksson  http://www.flickr.com/photos/gudfinnur/
                      http://www.flickr.com/groups/1095307@N20/
Trans Am 1977

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Camaro 86
« Reply #25 on: February 26, 2011, 16:25:28 »
Asskoti myndarlegur!  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Camaro 86
« Reply #26 on: February 26, 2011, 16:36:57 »
ekki fyrsta skipti sem 3gen hefur fengið á þessa lyftu þarna :)

verð nú að segja að camaro lítur betur út á henni en transam minn gamli :)

Annars er Árni mjög góður við ýmsa að lána verkfæri eða leyfa þeim að nota aðstöðuna eða reynsluna hans í viðgerðum á amerískum og öðrum.

p.s. hvað var ekki kastarinn að framan á lyftunni notaður? fyrst hann var settur upp til tilrauna af okkur félögum þarna í desember sökum skort á ljósi.
« Last Edit: February 26, 2011, 16:44:20 by Racer »
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Camaro 86
« Reply #27 on: February 26, 2011, 19:07:00 »
ekki fyrsta skipti sem 3gen hefur fengið á þessa lyftu þarna :)

verð nú að segja að camaro lítur betur út á henni en transam minn gamli :)

Annars er Árni mjög góður við ýmsa að lána verkfæri eða leyfa þeim að nota aðstöðuna eða reynsluna hans í viðgerðum á amerískum og öðrum.

p.s. hvað var ekki kastarinn að framan á lyftunni notaður? fyrst hann var settur upp til tilrauna af okkur félögum þarna í desember sökum skort á ljósi.

ég kom nokkrum sinnum þarna inn á meðan að guli transaminn var þarna og váá þetta var ekki eitthvað sem maður sá á hverjum degi þegar maður var 13 ára :shock:

haha númerið hjá Árna er á speed dial hjá mér eftir að ég keypti camaroinn :lol: allar spurningar sem google getur ekki svarað fara beint til hanns.

það varpar ljósi á þennan ljósastaur þarna ég var einmitt að spá í að hann hafi sennilega ekki fylgt með lyftunni original :-k

Asskoti myndarlegur!  8-)
Glæsilegur bíll 8-)

takk fyrir :)
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Camaro 86
« Reply #28 on: February 26, 2011, 19:57:11 »
Já annars var transam þarna í pössun frekar en viðgerð þó eitthvað var unnið í honum.

hehe okkur fannst ekki nóg ljós þarna þegar wrx var uppá lyftunni í desember í kúplingsskiptingu svo við bættum við öðrum ljósastaur þarna að framan s.s. vorum með einn að aftan sem er þarna á myndinni og svo var annar þar sem nefið er á bílnum en Árni hlýtur að hafa fjarlægt hann þar sem hann var bara bráðabirgða festur við lyftuna :)

maður þarf að kíkja í heimsókn þarna austur og skoða camaro hjá þér með eiginn augum fljótlega þar sem maður hefur planað heimsókn til Árna einhverja helgi á næstunni.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Camaro 86
« Reply #29 on: February 26, 2011, 20:43:56 »
Já annars var transam þarna í pössun frekar en viðgerð þó eitthvað var unnið í honum.

hehe okkur fannst ekki nóg ljós þarna þegar wrx var uppá lyftunni í desember í kúplingsskiptingu svo við bættum við öðrum ljósastaur þarna að framan s.s. vorum með einn að aftan sem er þarna á myndinni og svo var annar þar sem nefið er á bílnum en Árni hlýtur að hafa fjarlægt hann þar sem hann var bara bráðabirgða festur við lyftuna :)

maður þarf að kíkja í heimsókn þarna austur og skoða camaro hjá þér með eiginn augum fljótlega þar sem maður hefur planað heimsókn til Árna einhverja helgi á næstunni.
já okei. Já endilega hann er bara hérna í 5 mínútna fjarlægð frá Árna. :wink:
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Camaro 86
« Reply #30 on: February 28, 2011, 08:58:32 »
...Svo er það viftan..núna er hún tengt og fer í gang þegar bíllinn fer í gang og slekkur á sér þegar drepið er á en hún er slekkur ekki á sér við ákveðið hitastig og kveikir síðan aftur heldur er hún bara alltaf í gangi þegar bíllinn er í gangi :? veit eitthver afhverju það er eða er kanski allt í lagi að hafa hana bara svona?

Að öllum líkindum hefur hún verið tengd framhjá rofanum.  Orginal rofinn setur vifturnar af stað við mjög hátt hitastig (líklegast um 220 F) en flestir vilja fá þær í gang fyrr.  Það er hægt að fá snilldarstýringu í summit http://www.summitracing.com/parts/FLX-31165/ en ég setti svona í minn og þetta þrælvirkar.  Ég tengdi reyndar líka rofa til að geta hent henni í gang handvirkt ef mig langar til.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Camaro 86
« Reply #31 on: February 28, 2011, 10:29:07 »
Nei ég tengdi hana sjálfur bara við original rofann eins og þetta á að vera. Ég er samt að spá í því að hafa þetta bara svona getur það nokkuð skaðað? 
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Camaro 86
« Reply #32 on: February 28, 2011, 11:03:37 »
Það er greinilegt að rofinn er þá ekki að gera sitt.  Rafmagnsviftur taka mikið rafmagn sem alternatorinn verður að framleiða (og það kostar orku frá vél).  Viftur sem ganga að óþörfu eru því að valda óþörfu álagi á kerfið.  Vifturnar hljóta að slitna fyrr og spurning hvort að alternatorinn ráði við þetta ásamt öllu öðru.  Það er mjög mismunandi ástand alternatora í þessum bílum, fyrri eigandi hafði sett 63 amp í minn og ég mátti ekki setja afturrúðuhitarann í gang án þess að hleðslan dytti niður (skipti honum út fyrir 108 ampera) .  En að öðru leit sé ég ekki að það sé stórmál.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: Camaro 86
« Reply #33 on: February 28, 2011, 11:18:29 »
ég skil það var samt annað sem ég tók eftir. strax eftir að hann fór í gang og meðan hann var kaldur mældi ég vírinn sem kemur frá tölvunni og fer í vifturofann og það var straumur á þeim vír þó að bíllinn væri kaldur. mér finnst það benda til þess að tölvan sé eitthvað að rugla og haldi að bíllinn sé heitur og setji þessvegna viftuna í gang gæti verið eitthvað til í því?
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: Camaro 86
« Reply #34 on: February 28, 2011, 16:08:11 »
Nonni þessi nemi fyrir viftuna hvar staðsettirðu hann eða réttara sagt hvar á maður að setja þennan nema?
http://www.summitracing.com/parts/FLX-31165/
Ég er með svona svipað dót með eins nema og veit bara ekki hvar ég á að setja hann,er hann bara "teipaður" við vatnskassahosu?
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Camaro 86
« Reply #35 on: February 28, 2011, 16:42:22 »
Nonni þessi nemi fyrir viftuna hvar staðsettirðu hann eða réttara sagt hvar á maður að setja þennan nema?
http://www.summitracing.com/parts/FLX-31165/
Ég er með svona svipað dót með eins nema og veit bara ekki hvar ég á að setja hann,er hann bara "teipaður" við vatnskassahosu?

Ég stakk honum í gegnum elementið í vatnskassanum við stútinn frá vél.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Camaro 86
« Reply #36 on: February 28, 2011, 16:44:06 »
ég skil það var samt annað sem ég tók eftir. strax eftir að hann fór í gang og meðan hann var kaldur mældi ég vírinn sem kemur frá tölvunni og fer í vifturofann og það var straumur á þeim vír þó að bíllinn væri kaldur. mér finnst það benda til þess að tölvan sé eitthvað að rugla og haldi að bíllinn sé heitur og setji þessvegna viftuna í gang gæti verið eitthvað til í því?

Ég skal ekki segja hvernig þetta er í TPI bílunum en venjulega virkar rofinn í heddinu þannig að hann gefur jörð, þá er stöðugur straumur að viftu.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Camaro 86
« Reply #37 on: March 01, 2011, 15:42:23 »
Markús fáðu þér bara morð spaða framan á kvikindið (spaði sem tengist við sveifarásin) , held að hann sé til þarna hjá Árna ennþá.. mátt eiga hann ef hann finnst þarna :)

sleppa þessu rafmagnskjaftæði :)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Camaro 86
« Reply #38 on: March 01, 2011, 16:11:10 »
Markús fáðu þér bara morð spaða framan á kvikindið (spaði sem tengist við sveifarásin) , held að hann sé til þarna hjá Árna ennþá.. mátt eiga hann ef hann finnst þarna :)

sleppa þessu rafmagnskjaftæði :)

Afhverju á sveifarásinn, nota þetta sem skrúfu? ;) 

Ég myndi halda mig við rafmagnsvifturnar, ekkert mál að láta þær virka vel.  Svo er erfitt að fá plastdraslið í kringum spaðann en það þarf að vera til að þetta virki almennilega.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Camaro 86
« Reply #39 on: March 01, 2011, 16:15:52 »
æii ég meinti á vatnsdæluna :lol: hehe
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857