Author Topic: Toyota Celica 1988 (Seldur)  (Read 2602 times)

Offline toyboy

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 49
    • View Profile
Toyota Celica 1988 (Seldur)
« on: November 11, 2010, 00:14:57 »
Til Sölu Seldur...

Árgerð 1988
Ekinn Ca 202.000Km
Eitthvað minna á mótor skilst mér
2000cc
147 Hestöfl
Beinskiptur
Flækjur
Sveppa loftsía
rafmagn í rúðum
Filmur að aftan
 Hálfslitin sumardekk á 17" álfelgum
225/45/17 Bridgestone að framan
215/45/17 Kumo að aftan
Ný renndir bremsudiskar að framan og nýjir klossar
90Ampera rafgeymir

Það er ýmislegt að bílnum og er hann með endurskoðun og ekki á númerum.
Það er hægt að sjá það sem er að á Skoðunarmiðanum.
Ég nenni ekki að taka það fram hérna og veiti upplýsingar um það einungis í gegn um síma.
Skemmtilegur bíll sem hægt er að hafa gaman af.

Ég er bara að biðja um það sem hann hefur kostað mig vegna þess að ég hef fundið mér annað verkefni.
 
Mynd.


Mynd.


Verð 130.000kr staðgreitt.

Hef ekki áhuga á skiptum.


Upplýsingar í síma 893-9256.
Kv.
Helgi Berg.
« Last Edit: November 17, 2010, 19:12:29 by toyboy »

Offline toyboy

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 49
    • View Profile
Re: Toyota Celica 1988
« Reply #1 on: November 12, 2010, 11:11:43 »
Það var set út á.
Stefnuljós h/m framan - Lagað.
Stilling aðalljósa - Hægt að stilla með höndunum á mótor.
Hemlaklossar framan - Lagað, Nýir komnir í.
Hemla diskar framan - Lagað, diskar renndir.
Hemlarör laust v/framan - Fest.
Útblásturskerfi lekur - Lagað, sérsmíðað frá flækjum undir kvalbak.
Skráningarmerki að framan - festing var brotin. Sauða hana upp og málaði.
Hjólbarðar - Keypti undi hann 245/45/17 Bridgestone dekk.

Frá kvalbak er 2,5" nýlegt pústkerfi með einni túbu og aftasta kút með tveim króm stútum eins og orginal.


Eftir á að gera við
Lekamengun frá mótor - lekur líklegast með ventil aftan á blokk.
Öryggisbelti af aftan h/m festist ekki í smellu.
spindilkúla h/m framan
Stýrisendar í stýrismaskínu.
Ónæg hemlun að aftan
Stöðuhemill v/m.
Öxulhosa - Ný fylgir.
Hjólspyrna - aftari v/framan.

Og svo minnir mig að ég hafi skipt um jafnvægisstangar gúmí sem var sett út á h/ framan og aftan.

Sportstýri er komið í.
Setti á hann nýja olíu og síu, millitech.
Og hálfur tankur af Vpower.

Kv.
Helgi Berg.
« Last Edit: November 14, 2010, 22:02:25 by toyboy »

Offline toyboy

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 49
    • View Profile
Re: Toyota Celica 1988
« Reply #2 on: November 14, 2010, 21:58:57 »
upp. Ath breytingar á aulýsingu.

Skv smurbók í hanskahólfi var hann keyrður um 300.000km. En við nánari athugun tilheyrir þessi smurbók ekki þessum bíl.
Þannig að ég ætla að treysta Km mælir í mælaborði sem sýnir 202.000km.
Sá sem seldi mér bílinn sagði mér að það hefði verið skipt um mótor í honum. En ég veit ekki hvenær eða hvað hann er ekinn.
Hann dettur í gang og malar eins og köttur. Kúpling er góð.
« Last Edit: November 14, 2010, 22:49:38 by toyboy »