Author Topic: Porsche 911 GT2 RS.  (Read 2098 times)

Offline Bílabúð Benna

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
    • Bílabúð Benna
Porsche 911 GT2 RS.
« on: November 09, 2010, 08:52:40 »
Nýr Porsche 911 GT2 RS er að koma í hús


Bíll nr. 161 af 500 framleiddum eintökum af aflmesta og hraðskreiðasta götubíl, sem Posche hefur framleitt frá upphafi, er kominn til landsins. Hann verður til sýnis í Porsche-salnum síðar í vikunni, fylgist vel með.
Vagnhöfða 23.  S: 590-2000.