Er með Chervolet Lacetti station árgerð 2005 til sölu.
Ljósbrúnn, bensín, 1800 cc, 123 hestöfl, sjálfskiptur, framhjóladrifinn, heilsársdekk (Toyo) á álfelgum, sumardekk á felgum.
Bíllinn er keyrður 98 þús. km, næsta skoðun 2011, skipt um tímareim í 60 þús. Nýsmurður, skipt um sjálfskiptiolíu ofl.
Mjög góður bíll að mínu mati

rosalega þægilegt að keyra hann, kom mér mjög á óvart.
Ekkert áhvílandi.
Verð: 1.100 þús. eða tilboð

Hægt að hafa samband með skilaboðum hérna, í netfangið
snorrikr@simnet.is, eða hringja í síma 898-0486.
Aukahlutir & búnaður:
ABS hemlar
Aksturstölva
Armpúði
Auka felgur
Dráttarbeisli
Fjarstýrðar samlæsingar
Geisladiska magasín
Höfuðpúðar að aftan
Innspýting
Líknarbelgir
Pluss áklæði
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Reyklaust ökutæki
Smurbók
Veltistýri
Vökvastýri
Rúðuþurrkur með skynjara.