Hentu þessu bara til mín þá
Ég man ekki hvar ártalið er, en minnir að það sé svona klukku fokk á hliðinni á blokkinni.
Blokkar númerið stendur bara stórum stöðum á hliðinni á blokkinni xxxxxxxx - 360 - x
Minnir að það sé líka ofaná heddfletinum fremst öðrumegin.
Steypunúmerin á heddunum eru þannig staðsett að þú þarft að taka ventlalokið af til að skoða það.
360 kom ekki í framleiðslu fyrr en eftir olíukreppuna í USA og því eru þær allar svipaða og almennt
dásamlegur búnaður. Ef þú ætlar að tjúnna helling þá er best að byrja með gamla vél en ef þú vilt bara
spræka nánast stokk vél þá mæli ég alveg með '89 til '93 árg pre magnum vélinni, hún er með sæmilegum
heddum ef þú ert ekki að fokka mikið í þeim og kemur orginal með Vökva rúlluás og massífum ventlabúnaði.