Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

1970 Barracuda

(1/1)

Robbi:
Ég rakst á þessa mynd og er að pæla hvaða bíll þetta er ?

mér sýnist númerið á honum vera H2390

Moli:
Sæll Robbi,  8-)

Þetta er bíllinn hans Jón Geirs, hann var á þessu númeri frá 1980-1988, áttu til fleiri svona myndir, hvort sem er af honum eða öðrum?

Robbi:
Sæll Moli það er eitthvað til af myndum í misgóðum gæðum ég rakst á myndabúnka um daginn sem er af hinum ýmsu v-8 tækjum sem voru í fjölskyldunni og eða vöktu athygli mína á árunum 82-92 ég skal grafa það fljótlega aftur upp :wink:.

Moli:
Glæsilegt, takk fyrir það.  8-)

Dakota:
Sælir.
Ef ég fer rétt með þá heitir stoltur eigandi þarna Björn Ingi Óskarsson og er búsettur á Skagaströnd þar sem myndinn er tekinn að mér sýnist
kv.
Jón

Navigation

[0] Message Index

Go to full version