Author Topic: ´68 Dodge Dart á Íslandi  (Read 3257 times)

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
´68 Dodge Dart á Íslandi
« on: November 10, 2010, 11:05:20 »
Sælir, getur e-r hér gert mér greiða og athugað fyrir mig hvað það hafa verið margir ´68 Dart-ar skráðir hérlendis og hve margir þeirra eru ennþá til ??

Samkvæmt mínum uppl. er minn sá eini sem er eftir, getur það verið ??

Takk takk
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline chevy/Bird

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Re: ´68 Dodge Dart á Íslandi
« Reply #1 on: November 10, 2010, 13:31:21 »
var ekki einn grár mjög flottur sá hann síðast fyrrir svona 8 árum
kristjan Ágúst

Offline skidoo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
Re: ´68 Dodge Dart á Íslandi
« Reply #2 on: November 10, 2010, 19:53:16 »
Veit um 67 módel í geymslu í Borgarfirði. Er að ég held 6 sil. tveggja dyra.
Búinn að vera númerslaus í nokkur ár.
Reynir Þórarinsson

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: ´68 Dodge Dart á Íslandi
« Reply #3 on: November 11, 2010, 08:59:37 »
Sæll Ottó,ég veit nú bara um einn 67, með númerið R 27367 með 273 cid mótor,2dyra svartur stóð/stendur lengi í Breiðholtinu,og ekki falur fyrir allt heimsins fé. :wink:
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.