Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Dodge RAM 2500HD CTD !
Hr.Cummins:
Eitthvað er ég viss um að RUNNER myndi gefa úr sér annað nýrað og bæði eistun fyrir þennan RAMCHARGER :)
Hr.Cummins:
Jæja, smá pistill hérna...
Það er allt komið saman, mótor er kominn ofan í bílinn, nýtt swinghjól, kúpling og pressa komið á og gírkassi og millikassi komið upp og á réttan stað...
Það sem að á eftir að gera fyrir veturinn svo að hægt sé að nota jeppann sem jeppa í vetur er eftirfarandi:
Breyta drifsköptum og setja í
Tíma inn olíuverkið
Setja Raptor eldsneytisdæluna í
Setja nýja vatnsdælu í og tengja vatnskassa
Tengja frá túrbínum að intercooler og frá intercooler að intake plenum
Setja alla vökva nýja á drif, kassa, millikassa, mótor og kælikerfi
Spenna greipar og vona að Dana60 og Dana44 haldi út veturinn
Það sem að þarf að gera aukalega fyrir sumarið / næsta kvartmíluseason er síðan:
Skipta um hásingar að framan og aftan, setja Dana 80 rörið úr 2500 bílnum að aftan og Dana 60 að framan
Skipta um fjaðrabúnað að framan og að aftan, þó að sennilega færi ég framfjöðrunina fljótlega þar sem að hann er FULL mjúkur að framan eins og er...
Setja N2O kerfi í eða Water-Meth
p.s.
Virðist nokkuð snyrtilegur og flottur hjá þér Jón Gísli... hlakka til að taka rönn ;)
Hr.Cummins:
Mynd frá gærkvöldinu...
Runner:
--- Quote from: Angelic0- on October 15, 2012, 01:23:41 ---Eitthvað er ég viss um að RUNNER myndi gefa úr sér annað nýrað og bæði eistun fyrir þennan RAMCHARGER :)
--- End quote ---
þetta er Ramchargerinn sem ég var búinn að segja þér frá :) er hann nokkuð til sölu? :)
Hr.Cummins:
--- Quote from: Runner on October 15, 2012, 19:35:24 ---
--- Quote from: Angelic0- on October 15, 2012, 01:23:41 ---Eitthvað er ég viss um að RUNNER myndi gefa úr sér annað nýrað og bæði eistun fyrir þennan RAMCHARGER :)
--- End quote ---
þetta er Ramchargerinn sem ég var búinn að segja þér frá :) er hann nokkuð til sölu? :)
--- End quote ---
Þá er bara að kippa kúlunum úr og nýranu líka... skella því á borðið og vona það besta :) ?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version