Author Topic: Dodge RAM 2500HD CTD !  (Read 134522 times)

Offline Diesel Power

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
  • Alvöru pikkar nota ekki kerti
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #60 on: September 28, 2012, 19:54:06 »
Gargandi snilld,verðum við ekki að stefna á diesel spirnu í einhverri keppninni næsta sumar? =D>
Dodge Ram 1500 5.9 Cummins Turbo
Jón Gísli Benónýsson

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #61 on: September 28, 2012, 22:23:34 »
Gargandi snilld,verðum við ekki að stefna á diesel spirnu í einhverri keppninni næsta sumar? =D>

Engin spurning, er allt komið saman hjá þér?

Annars er þetta listinn yfir það sem að komið er:

BBD 60# Ventlagormar, 4k GSK, Maxed Out P-Pump olíuverk, Ekkert Fuel Plate, AFC Tuned, 20° Timing, SB 13125-FEK Kúpling, Raptor 150GPH eldsneytisdæla, 370 Marine Injectors, Marine Sjóvélaheddpakkning, ARP heddboltar, Holset HX40 & HX60 Compound Túrbínur, 4,5" Downpipe & Dual 7" Strompar

Kúplingin er aftur orðin veiki hlekkurinn en ég ætla að tóna þetta niður þangað til að ég hef efni á 1000hp kúplings-setti og input shaft í kassann...

Hvernig var það Jón Gísli, þú varst með beinbíttaðan Getrag kassa er það ekki ?
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Diesel Power

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
  • Alvöru pikkar nota ekki kerti
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #62 on: September 28, 2012, 23:31:10 »
Þetta skríður saman.Ég er kominn með #60 ventlagorma,nýja heddpakkningu (meira hert niður en std),stærri dælu í olíuverkið (ve olíuverk :-(),New Era 425 spíssa,3800 rpm gorm í verkið,2 x efi bensíndælur til að fæða olíuverkið,breitti tímanum á verkinu,Holset 4lft túrbínu,nýja pústgrein
Skiftingin sem ég ætla að byrja með er 727 m/12"converter(ætla að græja od skiftingu með lockup sem ég á seinna).
Ég á eftir að sprauta pallinn.Er þessa dagana að reyna að koma fyrir 120mm pústi frá túrbínunni,svog er næst að laga fjöðrunina-lækka og smíða eitthvert traction apparat.
Smelli mynd af honum um helgina og hendi henni hér inn.
Dodge Ram 1500 5.9 Cummins Turbo
Jón Gísli Benónýsson

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #63 on: September 28, 2012, 23:46:04 »
Líst vel á þetta, en já... ég er með 4000rpm gorma...

annars var ég að reikna og skoða og sýnist á öllu að ég sé að flæða 150 pund á mínútu í gegnum túrbínurnar hjá mér...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Diesel Power

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
  • Alvöru pikkar nota ekki kerti
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #64 on: September 29, 2012, 01:37:53 »
Bíllinn verður þó nokkuð öflugri hjá þér en minn,þetta ve olíuverk er hálfgerður ræfill ég stefni á p7100 olíuverk seinna meir.
Dodge Ram 1500 5.9 Cummins Turbo
Jón Gísli Benónýsson

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #65 on: September 29, 2012, 02:33:44 »
Þú hefur samt sjálfskiptinguna og getur alveg tekið 50psi launch, ég næ aldrei nema 20psi mesta lagi í launchinu, ef að ég næ því !
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #66 on: September 29, 2012, 14:51:45 »
Ætti að vera nóg olía frá verkinu núna :)

Bosch P-7100 Bench tuning

næstum 400cc
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #67 on: October 05, 2012, 01:45:40 »
Allt búið að vera á fullu, lítur út fyrir að við náum deadline á sýningu á morgun....

Heddið var hert niður.... 260nm !!! 26 heddboltar, 8 þrep, hef sjaldan svitnað jafn mikið á ævinni...

Hellað stuff, nú er vonandi að túrbínurnar láti sjá sig á morgun... Þá erum við í góðum málum...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #68 on: October 06, 2012, 00:32:19 »
Jæja, þetta hafðist ekki fyrir sýningu í ár...

Lenti í basli með að púsla túrbínudótinu saman og ætla frekar að vanda mig en að æða með þetta...

Tók paint-job dauðans á allt klabbið... Pósta sennilega myndum af þessu á morgun eða e'h... ætla að fara að sofa núna, dauðþreyttur...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #69 on: October 13, 2012, 10:17:02 »
nýr knastás kominn í...

smá tölur hérna handa þeim sem að skilja þær...

STOCK:
Intake duration 159°, Intake lift 0.235, Lobe 102.0
Exhaust duration 204°, Exhaust lift 0.263   

Colt BIG STICK:
Intake duration 181°, Intake lift 0.280, Lobe 106.0
Exhaust duration 210°, Intake lift 0.307

Annars er maður bara á hækjum og í gifsi...

Ekkert rosa gott að sleppa 360 Magnum með Skiptingu og millikassa og öllu klabbinu bara á ristina á sér..

Sleppa því næst... CHECK!
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #70 on: October 13, 2012, 11:21:28 »
Verð brjálaður ef að ég fer ekki undir 12sek !
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Diesel Power

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
  • Alvöru pikkar nota ekki kerti
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #71 on: October 13, 2012, 21:11:39 »
Svona er minn í dag.
Dodge Ram 1500 5.9 Cummins Turbo
Jón Gísli Benónýsson

Offline palmisæ

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 278
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #72 on: October 13, 2012, 22:44:01 »
Þessi verður flottur :)
Pálmi Sævarsson

Pontiac Trans Am 25th Anniversary - Blown LT4 396

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #73 on: October 14, 2012, 22:12:32 »


TURBO!!!
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Boggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 243
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #74 on: October 15, 2012, 00:43:57 »
Djöfull er ég ánægður með þennan Cummins þráð. Það verður spennandi að sjá útkomuna á þessu!

Ég get ekki annað en skellt inn mynd af bíl gamla.
Dodge Power Ram 1990 sem var breytt mjög nýlegum í Ramcharger. Original Cummins og Gertrag 5 gíra kassi. Dana 60 framan og dana 70 aftan.

Það sem Cummins-inn kemur endalaust á óvart...

Kv. Boggi
Ford Galaxie Country Sedan 1967

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #75 on: October 15, 2012, 01:23:41 »
Eitthvað er ég viss um að RUNNER myndi gefa úr sér annað nýrað og bæði eistun fyrir þennan RAMCHARGER :)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #76 on: October 15, 2012, 01:47:31 »
Jæja, smá pistill hérna...

Það er allt komið saman, mótor er kominn ofan í bílinn, nýtt swinghjól, kúpling og pressa komið á og gírkassi og millikassi komið upp og á réttan stað...

Það sem að á eftir að gera fyrir veturinn svo að hægt sé að nota jeppann sem jeppa í vetur er eftirfarandi:

Breyta drifsköptum og setja í
Tíma inn olíuverkið
Setja Raptor eldsneytisdæluna í
Setja nýja vatnsdælu í og tengja vatnskassa
Tengja frá túrbínum að intercooler og frá intercooler að intake plenum
Setja alla vökva nýja á drif, kassa, millikassa, mótor og kælikerfi
Spenna greipar og vona að Dana60 og Dana44 haldi út veturinn

Það sem að þarf að gera aukalega fyrir sumarið / næsta kvartmíluseason er síðan:

Skipta um hásingar að framan og aftan, setja Dana 80 rörið úr 2500 bílnum að aftan og Dana 60 að framan
Skipta um fjaðrabúnað að framan og að aftan, þó að sennilega færi ég framfjöðrunina fljótlega þar sem að hann er FULL mjúkur að framan eins og er...
Setja N2O kerfi í eða Water-Meth

p.s.
Virðist nokkuð snyrtilegur og flottur hjá þér Jón Gísli... hlakka til að taka rönn ;)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #77 on: October 15, 2012, 09:23:53 »


Mynd frá gærkvöldinu...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #78 on: October 15, 2012, 19:35:24 »
Eitthvað er ég viss um að RUNNER myndi gefa úr sér annað nýrað og bæði eistun fyrir þennan RAMCHARGER :)
þetta er Ramchargerinn sem ég var búinn að segja þér frá :) er hann nokkuð til sölu? :)
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« Reply #79 on: October 16, 2012, 00:20:57 »
Eitthvað er ég viss um að RUNNER myndi gefa úr sér annað nýrað og bæði eistun fyrir þennan RAMCHARGER :)
þetta er Ramchargerinn sem ég var búinn að segja þér frá :) er hann nokkuð til sölu? :)

Þá er bara að kippa kúlunum úr og nýranu líka... skella því á borðið og vona það besta :) ?
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40