Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Dodge RAM 2500HD CTD !

<< < (33/67) > >>

Hr.Cummins:
Nýju mælarnir loksins komnir, USPS og Íslandspóstur feitt að drulla upp á bak, keypt 16.Des... arrival 13.Feb WTF ??

Hr.Cummins:
Uss mánuður í fyrstu æfingu...

Dodge mætir kannski, mögulega Honda Civic líka.... set kannski Honda Civic Natural Aspirated íslandsmet á henni líka....

BMW bíður eftir næsta sumri...

Verður gaman í sumar vona ég :!:

Hr.Cummins:
Fresta mætingu af minni hálfu fram á æfingu 2.... tek þá kannski þátt í keppni 2 líka 8)

Þarf að fara í hásingarskipti þar sem að ég braut pinion-inn framan við leguna...

Og smá update, er kominn með ENNÞÁ stærri spíssa, möguleiki á 1000hp núna en kassi og kúpling meika það ekki...

Lenni Mullet:
Hvernig er það ætlaru ekki að koma on "RÚSTA" þessum Trukkaflokk í götuspyrnunni hérna á Akureyri og svo náttúrlega verðuru að koma og "RÚSTA" sandspyrnunni líka.

Fyrir þig er þetta náttúrlega bara spurning um að mæta

Hr.Cummins:

--- Quote from: Lenni Mullet on May 16, 2013, 09:33:39 ---Hvernig er það ætlaru ekki að koma on "RÚSTA" þessum Trukkaflokk í götuspyrnunni hérna á Akureyri og svo náttúrlega verðuru að koma og "RÚSTA" sandspyrnunni líka.

Fyrir þig er þetta náttúrlega bara spurning um að mæta

--- End quote ---

Ég veit ekki með hvorugt... í báðum tilfellum takmarkast þetta á kassanum...

Ef að hann væri sjálfaður veit ég að þetta væri ekkert mál, en ég mæti á trukkaspyrnuna... engin spurning...

Var einmitt að slíta úr honum túrbínusettið áðan til þess að setja upgraded inducer á báðar túrbínur, er kominn með stærri spíssana í og búinn að tíma þetta þannig að hann er streetable, smá lobey idle útaf knastásnum...

Hásingaskipti ættu að fara fram á næstu dögum, þá er ég kominn með D80 að aftan og D60 að framan...

Mölvaði pinion-inn á C9.25" á dögunum, þannig að hann brotnaði framan við legu... hélt að það hefði brotnað hjöruliðskross en svo þegar að ég skellti mér undir til að redda málunum þá var þetta allt í köku...

Ég hendi allavega D80 undir að aftan í vikunni... og verð þá með 94mm inducer á HX60 og 65mm inducer á HX40W...

Ef að heddið flýgur ekki af núna.... :lol:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version