Author Topic: camaro 68  (Read 5081 times)

Offline garðverji

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
camaro 68
« on: March 18, 2009, 17:19:25 »
Er að byrja aftur eftir langt stopp

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: camaro 68
« Reply #1 on: March 18, 2009, 17:26:48 »
veit að ég á ekkert að vera blaðra þessu enda er þetta fortíða fegurð.

Enn vinsamlegast íhugaðu að skipta um ventlalokspinna :) , þetta er nú samt flott sett sértaklega loftsíu

gangi þér vel að leggja af stað á ný
« Last Edit: March 18, 2009, 17:28:27 by Racer »
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: camaro 68
« Reply #2 on: March 18, 2009, 17:44:37 »
já mér líst vel á þennan bílaflota sem er í kringum þig  =D>  áttu ekki mynd af þessum camaro svona frá hlið? Endilega að koma með sem flestar myndir til að svala forvitni annarra mér líst vel á þetta  :D
Valur Pálsson

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: camaro 68
« Reply #3 on: March 18, 2009, 18:31:29 »
..og hafa þær minni svo hægt sé að skoða þær  :wink:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: camaro 68
« Reply #4 on: March 18, 2009, 18:46:33 »
Kristján ef þú smellir á litlu bréfaklemmuna fyrir neðan myndina þá opnast hún í öðrum glugga og sést öll ég geri það alltaf þegar það koma stórar myndir hér inná :wink: en vissulega væri þægilegra að hafa þær í réttri stærð  :D

En on topic! Hvaða bíll er þetta eiginlega er þetta nýinnflutt eða er þetta einhver sem er búinn að vera hér lengi?
« Last Edit: March 18, 2009, 18:48:07 by crown victoria »
Valur Pálsson

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: camaro 68
« Reply #5 on: March 18, 2009, 18:50:23 »
Hey já takk  :smt023  En hvaða snillingur er hér á ferðinni? Flottur mótor og gaman að sjá að hann sé með Rack & pinion  =D>
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: camaro 68
« Reply #6 on: March 18, 2009, 19:23:09 »
Kristján ef þú smellir á litlu bréfaklemmuna fyrir neðan myndina þá opnast hún í öðrum glugga og sést öll ég geri það alltaf þegar það koma stórar myndir hér inná :wink: en vissulega væri þægilegra að hafa þær í réttri stærð  :D

En on topic! Hvaða bíll er þetta eiginlega er þetta nýinnflutt eða er þetta einhver sem er búinn að vera hér lengi?

Hann er búinn að vera hérna heillengi. Stóð minnir mig lengi vel í Breiðholtinu.

Hérna er ein gömul mynd af honum.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 70 Le Mans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 189
  • 70 Pontiac
    • View Profile
Re: camaro 68
« Reply #7 on: January 16, 2011, 19:08:29 »
hversu langt er þessi kominn? :D
70 Pontiac Le Mans
57 Chevy Bel Air
86 Pontiac Trans Am WS6
87 BMW E32