Author Topic: 2 x cherokee 1990  (Read 1498 times)

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
2 x cherokee 1990
« on: January 30, 2011, 20:05:06 »
Vegna skólagöngu er ég með:

Jeep cherokee 1990, 6 cyl 4lítra, sjálfskiptur, np242 millikassi, á frekar mikið notuðum micro skornum 36“ dick cepek dekkjum til sölu, hann er með endurskoðun út febrúar útaf pústi annars var ekki sett útá annað.  Rýkur í gang og skipting er solid einnig millikassi

-nýbúið skipta út afturhásingu fyrir aðra eins og fara í gegnum hana, 3 nýar legur og 3 nýjar pakkdósir.
-nýlegir bremsuborðar að aftan
-nýlega hjólastilltur
-spánýr vatnskassi
-gólf ryðbætt að hluta
-ný ventlalokspakkning
-ný bremsurör að aftan
-loftnet og tengingar fyrir cb stöð
-úrhleypiventlar
-ný olía á drifum og millikassa
-nýlegt prófíltengi að aftan með skóm fyrir drullutjakk
-blettað í ryð með tveggja þátta grunn og skipalakki
-jafnvægisstöng að aftan tekin í burtu

Vankantar:
-lása sílender bílstjóramegin
-samlæsingar og rafmagn í rúðum orðið stirt
-bremsudæla v/framan gengur aðeins til í sætinu, smá högg þegar bremsað er.
-mótor soldið olíusmitaður
-það mætti sprauta bílinn með skipalakki eða rúlla þannig hann sé skemmtilegri fyrir augað.

Þessi jeppi hefur staðið sig vel í ferðum og hefur skilað sjálfum sér og öðrum jeppum í bæinn.

Varahlutabíll fylgir:

Jeep cherokee 1990 6 cyl, 4 lítra, beinskiptur, np231.

Þegar ég kaupi þennan bíl í byrjun okt 2010, var nokkru áður búið að fara yfir hann fyrir um 250 þús kónur af verkstæðinu Bíljöfur, en þar sem bíllinn var body skakkur eða eitthvað endaði hann númeralaus fyrir utan eitthvað verkstæði sem ég kaupi bílinn af. Mótor á að vera í fínu standi, keyrði hann útá geymsusvæði í byrjun okt og ekkert tikk og góður smurþrýsingur. gírkassi fínn og millikassi.
Ég notaði hásingu úr þeim bíl en gróflega á hitt að vera allt til staðar plús annað smá dót.

Allt heila klabbið fæst fyrir 307 þús  eða tilboð

skoða skipti á fjórgengis 250 krosshjóli

Myndir:


Það fór afturstuðari á jeppann eftir að þessi mynd var tekin




Vinsamlega hafið samband:
8486328 eða tommifreerider@hotmail.com

Tómas
Tómas Karl Bernhardsson

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Re: 2 x cherokee 1990
« Reply #1 on: February 05, 2011, 15:00:57 »
Fór brjálaðnn jepparúnt í gærnótt, nesjavallarleið og fleira var með 38" bílum og virkaði cherokee vel! óska eftir tilboðum verð er ekki heilagt.

8486328
tommifreerider@hotmail.com
Tómas Karl Bernhardsson