Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
LT1 396
Hr.Cummins:
Þessi bíll er svo mean....
Hvað á að gera með fjöðrun :?:
palmisæ:
Jæjaa ætla að gefa þessu spjalli smá líf.
Mig langaði að sýna ykkur hvað ég gerði seinasta sumar. Ég breytti um tölvubúnað í bílnum úr orginal Lt1 tölvunni í LS1 tölvuna, með því losnaði ég við þessa leiðinlegu front mount kveikju sem allir hata og fekk 8 háspennukefli í staðin.Ég þurfti að breyta öllu vélarrafkerfinnu þannig ég tók allt utan af því og tók alla þá víra sem ég þurfti ekki.Einnig þurfti að breyta tímakeðju lokinnu til að crank sensorin línaði við 24x Reluctor hjólið. Ég smíðaði adapter fyrir Wilwood manual höfuðdælu og tók ABS kerfið úr bílnum og setti Wilwood Proportinal valve, einnig setti ég Hurst line lock og smiðaði smá braket fyrir það á höfuðdælunni. Ég reyndi að fela sem mest allar bremsulagnir og gera þetta snyrtilegt. Bætti við líka Catch can.Ég reyndi að fela sem flesta víra og lagði víra undir hjólskálina í stað ofan á inní vélarsal.Og eins og var búið að koma fram hér þá keypti ég nýjar felgur , Weld Rts s71 18" og Toyo proxes 315/35 götuslikka.
Ég keyrði bílinn mjög lítið útaf það var ekki mikil tími gefin í að klára að tune-a bílinn en maður hefur allt næsta sumar í að koma þessu í lag. Núna bíður bílinn bara inní hlýjunni að bíða eftir að sumarið lætur sjá sig :)
Setti rafkerfið undir hjólskálina
Kristján Skjóldal:
svaðaleg græja hjá þér =D> =D> =D> =D>
baldur:
Bara í lagi :cool:
Sævar Pétursson:
Ég verð monta mig aðeins af stráknum.
http://www.hringbraut.is/sjonvarp/thaettir/kikt-i-skurinn/thattur-17/
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version