Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
LT1 396
palmisæ:
--- Quote from: íbbiM on December 26, 2011, 23:57:21 ---djö sakna ég tímana sem ég gat eytt tekjunum í svona dót #-o
með þetta power sem þú ert að fara í, þá verður bíllinn mun meðfærrilegri með ssk,
--- End quote ---
Það er rétt hjá þér, en mig hefur alldaf langað að hafa möguleikan að skipta yfir í bsk ... Þetta verður ekki bara kvartmílu græja, ætla að keyra brautir ofl. :)
En Já Baldur hann öskraði aðeins án blásara ,get ekki beðið að bæta nokkrum hestum við :D
Takk Árni :D
1965 Chevy II:
Þetta er meiriháttar flott verkefni hjá þér, það er búið að vera gaman að skoða þennan þráð og sjá þessi flottu vinnubrögð.
Það verður gaman að sjá hvað hann gerir hjá þér með blásarann virkann.
PS. Ekki hunsa að víra saman boltana í bremsunum :wink:
palmisæ:
Já ég ætla sko að víra boltana Frikki , get rétt ýmindað afleiðingarnar ef diskurinn færi af :)
Er búin að vera smá latur undanfarið. Ætlaði að vera búin með bensínkerfið fyrir Jól. En þegar maður er í skóla og vinnu er ekki mikill frítími :)
Er búin að gera smá.
Þurfti að skera aðeins úr nafinu, sandblés það svo aftur og málaði :D
Tilti þessu saman
Gleðilegt nýtt ár félagar
palmisæ:
Gerði smá um helgina ...
Tókum hásingu sem var undir ls1 rifum bremsu búnaðinn af og sandblésum,grunnaði svo og málaði
sandblés einnig allt dótið sem er á hásingunni eða kemur að henni og málaði
Kláraði að víra bremsurnar og setti þær í
Einnig er Bensínkerfið komið í að mestu leiti , vantar bara eitt fittings sem ég fæ bráðum , fékk vitlaust
stittist í að hásinginn fér saman . þá fer þetta að klárast í vetur
Allt komið í klefann
Hásinginn
Bremsurnar
Einn mynd af bensín kerfinnu. kem með fleirri bráðum
bæzi:
Snilld.....
Hvaða hásingu ertu að nota ? og hvaða Drif og hlutfall ?
þarf þetta ekki að vera massíft, eða ertu bara með 10bolta ennþá :twisted:
líst vel á þetta hjá þér þvílíkur dugnaður
kv bæzi
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version