Kvartmílan > Aðstoð

Fleiri spurningar varðandi 305 Tpi...

(1/1)

318:
mig vantar að vita staðsetninguna á hitaskynjara í 305 tpi. Ég veit að hann er framan á mótornum eiginlega undir tpi draslinu en það sem ég veit ekki er hvoru megin hann er. Það eru tveir skynjarar þarna annar þeirra er hitaskynjarinn en hinn er held ég eitthver loftflæðiskynjari. þegar að ég fékk bílinn var hitaskynjarinn hægra megin en hinn skynjarinn vinstra megin og grunar mig að það eigi að vera öfugt? þannig að hvoru meigin á hitaskynjarinn að vera?.
Svo er annað vandamál hitaskynjarinn var ekki tengdur við neitt og þessvegna þarf ég að vita hvernig snúran lítur út sem á að tengjast í hann
 
vona að eitthver skilji þetta og að svör fáist :wink:

Nonni:
Þessi mynd ætti að skýra hvar skynjararnir eru.  Annars þá er oft hitaskynjari fyrir hitamæli bílstjóramegin á milli tveggja fremri strokka en skynjari fyrir rafmagnsviftu farþegamegin á milli aftari tveggja (báðir í heddunum).

Annars þá á ég einhverjar bækur bæði frá GM um 1986 Firebird og einhverjar TPI bækur, gætir fengið að kíkja á þær við tækifæri ef áhugi er fyrir því (ekki næstu daga samt).

Nonni:
Þú getur fundið mjög mikið af upplýsingum um þessa bíla á www.thirdgen.org , bæði í tæknilega horninu og á spjallsíðunni (um að gera að leita áður en maður spyr, þeir verða pirraðir ef það er alltaf verið að spyrja sömu spurninganna).

Navigation

[0] Message Index

Go to full version