ég hef prufað að blanda saman diselolíu og gamalli smurolíu, já og reyndar notaðri veitingstaða olíu og smurolíu og baða allt draslið í vökvanum góða, undir hurðaföls, undirvagninn, undir í húddinu, bara allstaðar sem draslið gétur riðgað, þetta held ég sé besti kosturinn ef ekki er hægt að setja bílinn inn yfir veturinn, gangi þér vel, já og svo hef ég skolað þetta af eftir veturinn með hreinni dísel olíu og skolað vel,