Kvartmílan > Fréttir & Tilkynningar
LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 2010
1965 Chevy II:
1965 Chevy II:
Skráningarfrestur er til 14 Nóvember. :smt023
1965 Chevy II:
Þar sem skráningin er mjög góð þá verðum við með efri hæðina útaf fyrir okkur þar sem við munum sýna myndir og video frá liðnu keppnistímabili
og veita flottar viðurkenningar fyrir vel unnin störf í þagu félagsins ásamt öðrum viðurkenningum til keppenda,einnig verða afhendir íslandsmeistara bikarar
fyrir mótorhjólaflokkana.
1965 Chevy II:
Þá er lítið eftir af skráningarfrestinum og það að verða uppselt í þokkabót ! =D>
1965 Chevy II:
Við gátum bætt við örfáum sætum svo skráning er opin áfram á meðan sætafjöldi leyfir,það eru 52 skráðir og við höfum pláss fyrir 60,við minnum þá sem skráðir eru að millifæra á
reikning okkar:
4600 KR á mann á reikning 1101-26-111199 Kennitala: 660990-1199
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version