Upplýsingar um bílinn Gerð - C200 Compressor W-202
Árgerð: 1997 með 11 miða.. þarf næst í skoðun ág '11
Ekinn: 193000
Vélarstærð: 2l með Compressor 193hp
Gírskipting: Sjálfskiptur
Eldsneytistegund: Bensín
Litur: Vínrauður
Drif: Afturdrif
Dekk / felgur: Ný sumardekk á álfelgum Toyo/Ventura, vetrardekk á stálfelgum með benz koppa
Útbúnaður: Pluss áklæði, rafmagn í rúðum, útvarp/geislaspilari, cruise control
Ástandslýsing: Ryð er komið í aftur hjólaskálar og í kringum loftnet, grjótkastskemdir á húddi, púst þarfnast aðhlynningar,
Heddpakkingn lekur olíu í kælikerfisíðan síðasta sumars hefur verið:
skipt um rafgeymi (ágúst 2009)
skipt um bremsuslöngur að framan (janúar 2010)
skipt um hjólastífur að aftan (janúar 2010)
skipt um bremsuklossa að framan (júní 2010) diskar( F+A ) klossar ( A ) fylgja
Söluverð400.000 í því ástandi sem hann er í
skoða skipti á beinskiptum smábíl eða smájeppa
Atli Þór Agnarsson s: 8476816
atliagnars@simnet.is


besti bíll sem ég hef átt.. mun sjá mjög eftir honum en hef því miður ekki efni á að gera við hann, en verð að vera með bíl þannig að ég verð að skipta