Kia Grand sportage1999/2000 (fyrst skráður í des 99 geri ráð fyrir að þetta sé 00 módel selt 99)
tvílitur grænn/grár
Aflgjafi: Bensín
1998cc - 126 hestöfl -
Skipting: Beinskipting og 2wd og 4wd Hi/Lo
Ekinn 175.614 km.
Búnaður:-Geislaspilari (loftnetið ótengt en svosem ekkert mál að kippa því úr og tengja)
-Rafmagn í rúðum og speglum
-Dráttarkúla
-Kastaragrind
-Húddskóp
-Vindskeið
-Handvirkar lokur (brotna ekki eins og sjálfvirku)
Ástand:skoðaður út árið
Bíllinn er mjög góður og þéttur að mestu leyti.
það sem hrjáir greyið er að hjöruliðskrossinn öðrumeginn að framan er slappur (finnst þegar hann er keyrður í 4wd), það er farið að myndast slatti af yfirborðsryði víðsvegar um bílinn en sem betur fer engin göt enn sem komið er og svo virkar ekki afturrúðuþurkan (skiptir svosem engu máli þar sem flestir á þessari síðu rífa þær úr og seta tappa í götin.
hann er ótrúlega góður í snjó og hækkaði hann ótrúlega í áliti hjá mér þegar ég dró ford explorer á bílakerru í gegnum 30-40 cm jafnfallið fyrr í vetur.
og ennþá betri er að hann er ekki að fara með nema 10-13 L/100km þannig að 65 lítra tankurinn kemur manni ótrúlega langt
Myndirbíllinn fæst á felgunum og dekkjunum sem eru undir á auka 60 þ. en framdekkin eru keypt ný í haust og hin keypt rétt fyrir jól annars fer hann á heilsársdekkjum á svona felgum sem eru 30x9.5 R15
Skoða Slétt skipti á góðum 4x4 fólksbíl/jeppa með dráttarkúlu helst legacy
Verð: 290.000 kr.Mamma er að selja þennan en þar sem hún hefur ekki hundsvit á bílum
Hafið þá samband í Pm, E-mail:
durgur91@gmail.com eða í síma 8430691 Þorvaldur