Kvartmílan > Aðstoð

Isuzu Trooper vandamál!?

<< < (2/4) > >>

Palmz:

--- Quote from: Lindemann on October 16, 2010, 18:22:05 ---það er nú ekki alveg í lagi ef glóðarkertin eru að neista!!  :D

--- End quote ---
haha nei tók vír frá geimi og lét hann snerta  kertin  :mrgreen: þar kom neisti

Lindemann:
já það í raun segir þér ekki neitt. viðnámsmældu kertin og athugaði hvort þau séu ekki öll svipuð. Annars geturu spurt þá í FÓ hvað þau eiga að mælast.

Palmz:
jæja ég prófaði að skipta um sensor í bensingjöfini og þrællin líka (þenna sem stjórnar frá intercolerinum)
 það virðist skipta eingu máli því að bíllin er alveg eins og áður

hringdi í ingvar helgason og gáði hvað glóakerti kosta.. þau kosta víst 9714 kr stk ef ég man rétt og ég á því miður ekki þannig pening :-( þarf ekki að redda þeim stax fyrst að eg legg honum í kjallara á nóttini.. (hann passar rétt svo inn)

ef eithver veit hvar ég get feingið glóakerti ódýrt endilega pósta hér eða senda mér PM.
og ef eithver veit hvað annað gæti verið að þessu ingjafar dæmi hja mér endilega pósta hér (aðalega svo að aðrir sem eru með lík vandamál geta skoðað)

smásonehf:
Þau eru til hjá Stillingu á 5.985kr stk.
Ég lenti í einum svona helv... bíl sem fór ekki í gang. Það var búið að vera eitthvað rugl með þjófavörnina, og fyrir slysni tók ég barnalæsinguna af rafmagnsrúðunum aftur í og þá fór hann í gang. :???:
Þetta eru bara spes tæki. :D

Palmz:
takk en ég mældi ómin í kertonum: eitt hvar 0.7 hitt var 1.2 annað var 0.4 og svo siðasta var 1. eithvað .. mér er sægt að þau eru í lagi og ættu ekki að vera vandamálið hjá mér þegar ég starta honum í kuldanum

ég gleymdi að bæta við að það er truflugangur í bílnum þar að seigja að RPM mælerinn hikstar svona og maður heyrir hikst hljóð í bílnum veit eithver hvað það er..

mig grunar að ingjöfin hleypi ekki disel inna vélina og þessvegna er hann lélegur í gang og með lélega ingjöf.
fer með hann á mánudæginn til FÓ í næstu viku

og vill koma framm að eg er buinn að prófa að skipta um ingjöfar sensor sem er á ingjöfini og líka þrælin svo sem þennan sem er á motorinum.. bæði virðist ekki breyta neinu

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version