Kvartmílan > Aðstoð
Isuzu Trooper vandamál!?
Halldór H.:
Það er ónýtur einn eða fleiri spíssar og öll glóðakertin líka.
Ég kannast aðeins við þessa bíla.
Farðu og láttu lesa bílinn hjá Ingvari Helgasyni, þá kemur þetta allt í ljós.
Palmz:
--- Quote from: Halldór H. on November 04, 2010, 23:26:54 ---Það er ónýtur einn eða fleiri spíssar og öll glóðakertin líka.
Ég kannast aðeins við þessa bíla.
Farðu og láttu lesa bílinn hjá Ingvari Helgasyni, þá kemur þetta allt í ljós.
--- End quote ---
ég lét lesa hann í gær hja bfo og þeir sögðu að það væri lumið sem kemur úr heddinu.. og spurðu mig hvort að ingvarhelgason hafði ekki skipt um það þegar þeir fengu bilin fyrir 2 mánuðum þa for ég til IH og spurðu og þeir seigja að Rail pressure sensor sé sennilega að leka og er að rugla lúmið
Halldór H.:
Hefuru prófað að gefa bílnum start sprey þegar hann er kaldur?
Ef hann fer í gang með því þá eru kertin klárlega ónýt. Mér finnst lýsingin hjá þér hljóma þannig.
Ég hef ekki mikla trú á þessu lúm tali ef hann er bara erfiður í gang kaldur.
Dragster 350:
Er véla ljósið kveikt þegar vélinn er í gangi hvað er skrjóðurinn gamall . ? ef hann er 96 eða yngri
get eg lesið hann .
Palmz:
hann er 2000mdl og vélarljósið er ekki kveikt og ingvar helgason sagði að þetta gæti ekki verið lúmið eins og seigir í lesninguni heldur seigja þeir að þetta sé spíssa sensorinn (Rail Pressure Sensor). og hann kostar víst tvö lungu. en pabbi seigir að hann eigi að eiga einn til inní bílskur hja sér. snema bílskúrinn er fullur af dasli og ég held að þetta er bara hanns leið til að fá mig til að taka til þarna ](*,)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version