Author Topic: Ford Econoline. Húsbíll, í heilu eða í pörtum. 1981 árg, RWD.  (Read 2226 times)

Offline geysir

  • In the pit
  • **
  • Posts: 65
    • View Profile
Er með ryðgaðan Ford Econoline til sölu. Hvort sem er í heilu eða pörtum.
Upplýsingar um bílinn:
1981 árg.
4.9l 6 cyl vél.
Góð sjálfskipting, silkimjúk.
Afturhjóladrifinn.
9" Ford afturhásing, sennilega 31 rillu. Góður gripur.
Grind í góðu en boddý er frekar illa farið af ryði.
Fínar felgur eru á gripnum og skoðunarhæf dekk.
Mótor lekur vatni á leiðinlegum stað.
Vatnskassi í lagi.
Hleður ekki.
Stýrismaskína míglegur.
Klippt af bílnum sennilega 2005/6.
Skráður húsbíll.

Búnaður:
Upphækkanlegur toppur, ég er ca 192 cm á hæð og get staðið uppréttur inn í honum þegar toppurinn er uppi.
Fín innrétting, svona mest öll ennþá í honum. Flottir skápar og grind undir vask og hellu. Eitthver ljós, allt í flottum dökkum við.
Borð, sem hægt er að fella niður og verður þá miðjan í rúmi sem verður til í enda bílsins, rúmar léttilega 2 ef ekki 3 manneskjur.
Auka bílstjórahurð, þessi sem er á er illa farin af ryði.
2 góðir kafteinstólar, þó ekki fastir í bílnum. Sennilega ekki úr Ford en lítið mál að fiffa festingar undir þá.
Á bílnum er plastdrottningarrassgat, búið að lengja bílinn með plasthúsi.

Fullt fullt af myndum hérna, af öllu sem bíllinn hefur uppá að bjóða.
Góðar myndir af innréttingunni, toppnum og drottningarrassgatinu.

http://www.facebook.com/album.php?aid=304649&id=655080184&l=b451c31af5
http://www.facebook.com/album.php?aid=304649&id=655080184&l=b451c31af5
http://www.facebook.com/album.php?aid=304649&id=655080184&l=b451c31af5

Allt er til sölu, hvort sem er bíllinn í heilu eða pörtum.
Verð fyrir bílinn í heilu er 85 þúsund eða tilboð. Er til í að setja hann upp í jeppa og er ég með pening á milli til í að skoða ágætis milligjöf.

Annars er bara að hafa samband: 8461323 - Atli Þór.
atligeysir@gmail.com eða í einkapóst.

Myndir http://www.facebook.com/album.php?aid=304649&id=655080184&l=b451c31af5
http://www.facebook.com/album.php?aid=304649&id=655080184&l=b451c31af5
Atli Þór Svavarsson.