Author Topic: Skúraheimsókn Mustang Klúbbsins í kvöld 4.11  (Read 2442 times)

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Skúraheimsókn Mustang Klúbbsins í kvöld 4.11
« on: November 04, 2010, 13:20:44 »
Hittumst á Amokka Borgartúni 21a, kl 20:00 og spjöllum smá.
Síðan förum við saman í skúraheimsókn þar sem við sjáum bæði Mustang bíla í smíði og nýbúinn í aðgerð.
Þetta er spennandi heimsókn í alvöru Mustang skúr, þar sem hlutirnir eru að gerast. 

Fyrirhugaðri·heimsókn til Björns Jónssonar til að skoða Mustang safnið hans 4. nóvember·er frestað til 2. desember.

Sjáumst í kvöld.
Kveðja Íslenski Mustang Klúbburinn