Author Topic: ÓE: Subaru Legacy Sedan  (Read 1397 times)

Offline SnorriRaudi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
ÓE: Subaru Legacy Sedan
« on: October 13, 2010, 23:49:35 »
Sælt veri fólkið

Eins og titillinn segir til um er ég að leita mér að Subaru Legacy, kröfurnar eru eftirfarandi:

* Sedan
* Beinskiptur
* Ekki eldri en 97
* 2ja lítra

Helst væri ég til í að skipta hjóli uppí bílinn, hvort sem það væri á sléttu eða borgað í aðra hvora áttina eitthvað á milli, opinn fyrir öllu í þeim efnum.

Suzuki GSX-R 600
árgerð 2002
Keyrt ca: 20.000
Blátt/svart (gult)

Á glænýju afturdekki (ókeyrt), mjög lítið eknu framdekki (undir 1000 km) og skoðað 2011 án áthugasemda fyrir nokkrum vikum.

Alltaf geymt inni og vel með farið.



Kv. Snorri Þór
S: 8484118
mail: snorri@raudhausar.com
"Ökutæki eru framleiddi í Ameríku og varast ber eftirlíkingar þeirra"

Snorri Þór Gunnarsson