Author Topic: Lokahóf 2010  (Read 1933 times)

Offline smásonehf

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Lokahóf 2010
« on: October 18, 2010, 16:42:38 »
Lokahóf Akstursíþróttanefndar ÍSÍ/LÍA fer fram á Hótel Selfoss þann 30. október næstkomandi.
Róbert Agnarsson tekur á móti skráningu í síma: 894-1518 og er miðaverð 5.500kr. Innifalið í því er þriggja rétta máltíð og ball.
Ganga skal frá greiðslunni inná reikning
1169-05-600 og kt:160676-4699

Matseðillinn er nú ekki af verri endanum, en hann hljómar uppá.

Forréttur:
Humarsúpa með fín söxuðum skelfisk

Aðalréttur:
Glóðasteiktur lambahryggsvöðvi með kartöfluturni, árstíða grænmeti og villijurtasósu.

Eftirréttur:
Frönsk súkkulaðiterta með skógarberjum.

Hvetjum við alla keppendur og aðstoðarmenn sem og vini og vandamenn til að mæta og loka þessu ári með stæl.

Húsið opnar kl.20:00.
 
Sævar Jónsson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Lokahóf 2010
« Reply #1 on: October 19, 2010, 00:10:01 »
hverjir spila á þessu svokallaða balli?

annars skipti það mig litlu máli þar sem ég verð í góðra manna hópi erlendis á kvartmílukeppni.

svo er að vona að kvartmíluklúbburinn heldur auka lokahóf.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Lokahóf 2010
« Reply #2 on: October 19, 2010, 00:12:36 »
Sæll Davíð,

Jú við verðum að sjálfsögðu með lokahóf/árshátíð,dagsetningin er 20 nóvember,ég er að klára að ganga frá því máli og kem með tilkynningu fyrir helgi  :D
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline smásonehf

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: Lokahóf 2010
« Reply #3 on: October 19, 2010, 15:10:19 »
Smá breyting á mætingu.
Húsið opnar með "Happy hours" milli kl.17:00-19:00 og hefst borðhald kl.19:00.

Takk fyrir.
Sævar Jónsson