Author Topic: boddy hlutir og einhvað fleyra  (Read 1443 times)

Offline delta88

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 154
    • View Profile
boddy hlutir og einhvað fleyra
« on: October 06, 2010, 09:51:50 »
sælir félagar, ég er með chervolet k2500 pikka sem ég er að rífa, bíllin er strí heill fyrir utan smá yfirborðsrið á hægri hurðinni og svo á pallinum þar sem palllokið legst ofaná, þetta er 88" mótel og er velar og skiftingarlaus, hann er 4x4, í honum var 350 mótor, fyrir þá sem hafa áhuga þá fæst bíllin í heilu fyrir utan vel og skiftingu/millikassa eða í pörtum, allar frekkari upplesingar er hægt að fá í síma 857 1028 milli 10,00-23,00. kv jóhann