Author Topic: Bílskúrssala update  (Read 2259 times)

Offline Ísinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Bílskúrssala update
« on: September 12, 2010, 23:00:06 »
jæja ætla að reyna að losa mig við smá dóti úr skúrnum tekur alltof mikið pláss 
Er með afturljósin af wolfsvagen caddy  (eitt þeirra glænýtt) og bæði í mjög góðu lægi (bónuð og læti ;)
og líka vinstra framljósið og set ég um 5000 kall á stykkið keypti nýja afturljósið á 12000kall þannig að ég tel mig vera bara með sanngjarnt verð en skoða öll tilboð.  :D
Svo náttúrulega mjög góðan vatnskassa úr sama bíl   hann fer á 5000 kall líka 
6.2L GM blokk og mest allt utan um hana nema startari kannski (fer meira oní þetta eftir nokkra daga) 30 þkall
biluð AOD(automatic overdrive)  Ford sjálfskipting var í ford econoline ætti ekki að kosta mikið að láta gera við hana..  set á hana 6þúsund kall)
16" Bens felgur soldið veðurbarnar en mjög solid felgur (ætlaði með þær í duft.is og láta gera þær svartar en seldi svo bílinn) 15 þkall fyrir allar
ætla svo að reyna að redda myndum :P
er ennþá að gramsa bara lítill tími hjá manni þessa dagana en ætla að reyna að komast í að bæta við listann um helgina ;)



8620314
og verð við símann eftir kl 5 á daginn  8-)
kv ísak
« Last Edit: October 04, 2010, 22:50:41 by Ísinn »
Ísak Viðar Kjartansson

Thank The Lord For The Big Block Ford!

Offline Ísinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: Bílskúrssala update
« Reply #1 on: October 04, 2010, 22:51:06 »
ttt update :p
Ísak Viðar Kjartansson

Thank The Lord For The Big Block Ford!