Author Topic: AUTO X OG 1/8 MÍLA -- Ný tímasetning  (Read 2577 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
AUTO X OG 1/8 MÍLA -- Ný tímasetning
« on: September 24, 2010, 18:52:11 »
Þar sem það á eftir að klára 1/8 míluna í nokkrum flokkum, og eftir að keyra autoX í réttri braut, þá ætlum við að keyra það næsta þurra dag sem við fáum um helgi.

það verður sent SMS á alla keppendur með minnst 2 daga fyrirvara hvaða dag við ætlum að nota.

KV
Stjórn KK
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: AUTO X OG 1/8 MÍLA -- Ný tímasetning
« Reply #1 on: September 25, 2010, 01:27:10 »
Einnig er rétt að taka fram að fyrst verður keyrt AUTO-X  og þegar því er lokið munum við keyra 1/8 spyrnuna ef bæði verður keyrt samdægurs.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: AUTO X OG 1/8 MÍLA -- Ný tímasetning
« Reply #2 on: September 25, 2010, 01:35:35 »
Vonandi lagar þetta e-ð þessa fílu sem er í garð kk.
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín