Author Topic: Steinolía á Terrano  (Read 3403 times)

Offline pal

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
  • Mustang
    • View Profile
Steinolía á Terrano
« on: September 28, 2010, 21:45:26 »
Sælir, ég var að velta fyrir mér hvort einhverjir hér hefðu prófað að nota steinolíu á ´99 Terrano.  Verð munurinn á venjulegri disel og steinolíu er bara það mikill að maður getur eiginlega ekki litið fram hjá því, lítrin af steinolíu er á 131 kr. núna.  Allavega, þá væri gaman að heyra frá einhverjum sem telja sig hafa eitthvað til málanna að leggja.
Pálmi Alfreðsson
 
Ford Mustang 1979

Offline Geiri V

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Re: Steinolía á Terrano
« Reply #1 on: October 02, 2010, 20:29:20 »
Sæll hef pufað steinolíu á terrano og mér fannst það ekki koma vel út, hann var kraftminni eyddi meira og var leiðinlegri í gang, þannig ég hætti þessu bara. kv Geiri

Offline HimmiJr

  • In the pit
  • **
  • Posts: 65
    • View Profile
Re: Steinolía á Terrano
« Reply #2 on: October 04, 2010, 09:52:27 »
sæll, ég keyrði bara á steinolíu á terranoinum mínum, var ömurlega leiðinlegur í gang og reykti mikið þangað til að ég setti bara 2L af 2stroke olíu á mótir fullum tank af steinolíu. Þá virkaði hann bara alveg jafn vel og á venjulegri olíu.
Kjartan Steinar Lorange
7728853

Offline KiddiÓlafs

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 303
    • View Profile
Re: Steinolía á Terrano
« Reply #3 on: October 04, 2010, 12:45:24 »
Ætli þetta virki ekki á s 6.5 turbo ?
Kristfinnur ólafsson