Kvartmílan > GM
Cadillac með Northstar
(1/1)
skidoo:
Sælir fræðingar.Er að velta fyrir mér kaup á Cadillac Eldorado með 4.6l Northstar mótor.
Hvernig hafa þessir bílar reynst? (mótor og skipting). Þessi mótor virðist vera í flestum gerðum Cadillac frá 92 og áfram. Finnst Eldoradoinn frá 93-98 ansi laglegur og er volgur fyrir að ná í gott eintak. Kv. Reynir
MALIBU 79:
varstu þá að spá í bílinn hja mér eða eru fleiri svona bílar á sölu? http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=52270.0
kallispeed:
það er bara no comment hjá þessum kvartmílu séfræðingum hérna hmmm....... :mrgreen:
keb:
Átti DeVille 99 með 4.6 Norstar 32V og hún var snilld.
Skilaði 302hö og það var hægt með lagni að ná eyðslu niður í 10.2L á hundraðið innanbæjar (ath með lagni :) )
Get ekki kvartað yfir neinu í sambandi við þessar vélar.
Navigation
[0] Message Index
Go to full version