Author Topic: rwd Dodge daytona 350sbc  (Read 2426 times)

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
rwd Dodge daytona 350sbc
« on: September 27, 2010, 22:47:22 »
Til sölu
1985 Dodge daytona turbo z sem er ný orðin Fornbíll(20 kall á ári í tryggingar,engin bifreiðagjöld og fer í skoðun á 2ja ára fresti)

Topplúga!!

Þetta er orginal framdrifsbíll 2.2 turbo en það er búið að setja í hannn 350cid(5.7) small block chevy,350 skiptingu og Volvo Dana 30 afturhásingu með 4:56 hlutföll og svo fylgir soðin læsin í 3:73 hlutfalli

Mótorinn er úr 1985 corvette orginal 240 hp
hann er nýlega upptekin
og var þá sett í hann
high volume olíudæla
niðurgíraður startari
hertir trw stimplar með .100 kolli þjappan er ca 9.5/1
heddin eru bara orginal gm stál hedd með 1.94/1.5 ventlum 76cc sprengirými og eru lítillega portuð.
það eru nýjar hertar undirlyftustangir og 1.6 rocker armar
knastásinn er volgur Summit Racing SUM-K1103
svo eru nátturulega nýjir stimpilhringar og nýjir ventlagormar passandi fyrir knastásinn
Holley 4ra hólfa millihedd og 650 holley double pumper tor
og ljótar flækjur

Gallar bílsins eru að það vantar bensín barka(slitnaði fyrir 2 dögum og þá var ég búin að nota hann daglega í 2 vikur)
geymirinn er lélegur en er í lagi ef bíllinn er notaður á hverjum degi
og boddý er ljótt en ekkert ryð komið í gegn bara allt mjög grunnt yfirborðsryð
svo mætti fínstilla blöndug og og stilla kveikjuna Vel(sprengir uppúr tor)
og það vantar 2 endakúta á púst ég á ekki þessa sem eru undir...það er 2 1/2 opið kerfi undir honum

hann er skoðaður 11 og á númerum

Verðmiðinn segir 500 kall en ég vill nú helst fá eitthvað af eftirtöldu í skiptum frekar:

Jeppa,Pallbíl,Bmw eða benz... en svo má nátturulega bjóða mér hvað sem er

1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: rwd Dodge daytona 350sbc
« Reply #1 on: September 30, 2010, 10:44:40 »
Gúmmibrennari!!
1965 Oldsmobile F85 hardtop