Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

AUTO X OG 1/8 MÍLA -- Ný tímasetning

(1/1)

Jón Bjarni:
Þar sem það á eftir að klára 1/8 míluna í nokkrum flokkum, og eftir að keyra autoX í réttri braut, þá ætlum við að keyra það næsta þurra dag sem við fáum um helgi.

það verður sent SMS á alla keppendur með minnst 2 daga fyrirvara hvaða dag við ætlum að nota.

KV
Stjórn KK

1965 Chevy II:
Einnig er rétt að taka fram að fyrst verður keyrt AUTO-X  og þegar því er lokið munum við keyra 1/8 spyrnuna ef bæði verður keyrt samdægurs.

Lolli DSM:
Vonandi lagar þetta e-ð þessa fílu sem er í garð kk.

Navigation

[0] Message Index

Go to full version