Author Topic: Drepur á sér eftir botngjöf, 6.5L Turbo  (Read 2697 times)

Offline KiddiÓlafs

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 303
    • View Profile
Drepur á sér eftir botngjöf, 6.5L Turbo
« on: September 24, 2010, 09:13:58 »
Sælir

GMC-inn er byrjaður að drepa á sér eftir inngjöf, þarf oft ekki vera gefið mikið inn þá bara deyr hann og er mjög lengi í gang aftur.
hann gerir þetta ekki ef hann er keyrður kvennmanlega.

Ég gruna " fuel pump"  , en hvað haldið þið ?

Kristfinnur ólafsson

Offline Caprice Classic

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 342
    • View Profile
Re: Drepur á sér eftir botngjöf, 6.5L Turbo
« Reply #1 on: September 24, 2010, 10:01:57 »
gæti verið að draga loft einhverstaðar frá tank og að olíuverkinu
Jóhann Bragi Stefánsson

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Re: Drepur á sér eftir botngjöf, 6.5L Turbo
« Reply #2 on: September 24, 2010, 17:57:33 »
Er ekki þetta venjulega styringin fyrir verkið sem er undir milliheddinu þolir ekki hitann menn hafa verið að færa hann til að koma í veg fyrir þetta vesen
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is

Offline KiddiÓlafs

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 303
    • View Profile
Re: Drepur á sér eftir botngjöf, 6.5L Turbo
« Reply #3 on: September 24, 2010, 19:37:31 »
Er ekki þetta venjulega styringin fyrir verkið sem er undir milliheddinu þolir ekki hitann menn hafa verið að færa hann til að koma í veg fyrir þetta vesen

sá heili er nýr í bílnum, en þetta er góður punktur, í dag drap hann endanlega á sér, einn maður sagði mér að sía uppvið olíutakinn væri farinn
Kristfinnur ólafsson

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Drepur á sér eftir botngjöf, 6.5L Turbo
« Reply #4 on: September 24, 2010, 21:30:47 »
Já það er líklegt að það sé einhver olíutregða. Spurning að prófa bara að blása til baka í lögnina aftur í tank frá hráolíusíu. Ef það batnar við það þá er væntanlega einhver drulla í lögninni/síunni í tanknum og þá þarftu að skoða hvort það sé mikil drulla í tanknum.
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline KiddiÓlafs

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 303
    • View Profile
Re: Drepur á sér eftir botngjöf, 6.5L Turbo
« Reply #5 on: September 28, 2010, 08:03:03 »
Fundum bilunina, það er hráolíudæla undir miðjum bílnum ('i grindinni bílstjóramegin )  sem virkar ekki , kostar ný 17þús
Kristfinnur ólafsson