Kvartmílan > Aðstoð

O-ringa blokk

(1/2) > >>

Lolli DSM:
Sælir félagar.

Meiri pælingar í sambandi við blokkir.

Á einhver hér eða hefur notað tól eins og þetta eða svipað?
http://www.summitracing.com/parts/ISK-100-GRM/

Ég hef heyrt af manni á Akureyri sem á að eiga svona fyrir stærri cyl bore.

Það fylgir kopar vír með kittinu en ég hef lesið um að menn nota frekar ryðfrían vír. Ef þetta hefur verið notað hér hvað hafa menn þá verið að nota?

Kv.
Lolli

eva racing:
Hæ.
  þetta er fín græja, á að vera til á hverju heimili...  þú notar ryðfrían þráð ef þú ert með koparpakkningar.
það þarf að vanda sig þegar skorið er og vera viss um að pakkningin sé ekki með "hring" lika og að raufin/vírinn lendi á góðum stað á pakkningunni.
en snilldartæki.
Kv.Valur

Heddportun:
Vírinn er kallaður piano wire

Þú getur gert þetta á nokkra máta hvort þú sért með 2falt eða einfalt og hvort þú sért með spor í blokkinni bara eða líka í Heddinu,svo líka með breiddina á sporinu og vírnum en það skiptir mikklu upp á rétt bit

Svo er til önnur útfærsla sem er kölluð pyradmid rings en þá eru solid hringur settur í stað vírs

Svo á maður sína eigin útfærslu  :wink:

Lindemann:
ef maður notar pyramid rings, koma hringirnir þá ekki í staðinn fyrir pakkninguna í kringum cylinderinn og pakkningin er svo bara til að þétta vatns og olíuganga??

Heddportun:
Já hringurinn sér um að þétta þrýstingin inni og þá eru MLS og Copar pakkningar notaðar með þeim en ekki hefðbundnar composite pakkningar

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version